Björn Teitsson 29. jún. 2021 : „Upplifun sem ég gleymi aldrei“

Styrkleikarnir fara fram á Selfossi dagana 4.-5. september. Um er að ræða fjölskyldu-og barnvænan viðburð sem stendur yfir í sólarhring þar sem er safnað fyrir krabbameinsgreindum og þeim sýndur stuðningur á táknrænan hátt. 

Björn Teitsson 26. jún. 2021 : Tímalína Krabba­meins­félags­ins í 70 ár

Krabbameinsfélagið var stofnað þann 27. júní árið 1951 og er því orðið 70 ára gamalt. Það telst auðvitað hinn besti aldur. Mikill árangur hefur náðst í baráttunni gegn krabbameinum á þessum tíma en félagið vill ávallt gera betur. 

Björn Teitsson 26. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Alma Þórarinsson

Alma Þórarinsson var fyrsti yfirlæknir Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins og var brautryðjandi í íslenskri heilbrigðissögu. 

Björn Teitsson 24. jún. 2021 : Krabbamein í blöðruhálskirtli: Kynning á nýrri rannsókn

Hafsteinn Örn Guðjónsson kynnti lokaverkefni sitt til B.S.-gráðu við Læknadeild Háskóla Íslands í Krabbameinsfélaginu. Hann skrifaði um greiningu og meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli þar sem hann bar saman gæðavísa á Íslandi og Svíþjóð. 

Björn Teitsson 21. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Vigdís Finnbogadóttir

Frú Vigdís Finnbogadóttir er verndari Krabbameinsfélags Íslands og er að sjálfsögðu eitt af 70 andlitum félagsins á 70 ára afmælinu. Hér er Vigdís ásamt Þorvaldi bróður sínum á táningsaldri. 

Guðmundur Pálsson 18. jún. 2021 : Sumar­happ­drætti Krabba­meins­félags­ins: Fékkst þú vinning?

Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Vinningar eru að þessu sinni 312 talsins að verðmæti um 53,5 milljónir króna.

Björn Teitsson 16. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Hrafn Tulinius

Hrafn Tulinius var yfirlæknir Krabbameinsskráarinnar frá 1975 til 2001. Á þeim tíma urðu miklar framfarir í íslenskum krabbameinsrannsóknum og faraldsfræðum. Hrafn kom með alþjóðlega strauma í starfið en hann og fjölskylda hans hafa haldið nánum tengslum við Frakkland. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 11. jún. 2021 : Athugasemdir og leiðréttingar Krabbameinsfélags Íslands

Við skýrslu heilbrigðisráðherra um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi, samkvæmt beiðni. Í skýrslunni kemur glöggt fram hve ábótavant undirbúningi flutnings leghálsskimana frá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands var.

Björn Teitsson 11. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Sigríður Thorlacius

Sigríður Thorlacius, ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar, hefur misst tvær systir sínar vegna krabbameina. Þær fengu báðar heilaæxli. Sem hluta bataferlis, gerðist Sigríður síðan Velunnari Krabbameinsfélagsins, til að styðja við rannsóknir, fræðslu og ráðgjöf vegna krabbameina. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. jún. 2021 : Ítrekun vegna umræðu um flutning skimana frá Leitarstöð til opinberra aðila

Í aðdraganda flutnings skimana var þeim sem málið varðaði kynnt að ef leiðbeiningum yrði breytt, yrði að forrita skimunarskránna upp á nýtt. Það átti til dæmis við ef skimunum fyrir forstigum leghálskrabbameina yrði breytt á þann veg að frumskimunin væri HPV-mæling. Félagið kynnti gagnagrunninn sérstaklega fyrir fulltrúa landlæknisembættisins í nóvember 2019 og fram að flutningi skimana voru samskipti varðandi kerfið og virkni þess.

Björn Teitsson 8. jún. 2021 : Laufey og Jóhanna fulltrúar Íslands í Horizon Europe

Laufey Tryggvadóttir, forstöðumaður Rannsókna- og skráningarseturs Krabbameinsfélagsins og Jóhanna Eyrun Torfadóttir sérfræðingur hjá Rannsókna- og skráningarsetrinu, taka þátt í aðgerðum ESB í krabbameinsvörnum í gegnum Rannsókna- og nýsköpunaráætlun sambandsins.

Björn Teitsson 8. jún. 2021 : Veiðifréttir - brjálað stuð í Kastað til bata - MYNDIR

Kastað til bata er endurhæfingarverkefni sem hefur verið starfrækt á Íslandi í rúman áratug. Verkefnið er hugsað sem bæði líkamleg og andleg endurhæfing fyrir konur sem hafa lokið meðferð við brjóstakrabbameini. Áfangastaðurinn í ár var Langá á Mýrum.

Síða 1 af 2

Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?