Heiðursráð
Í Heiðursráði Krabbameinsfélagsins eru heiðursfélagar sem til þess eru valdir fyrir öflugt starf í þágu félagsins. Það er æðsta viðurkenning sem félagið veitir. Stjórn Krabbameinsfélags Íslands kýs heiðursfélaga.
Formaður Krabbameinsfélags Íslands getur leitað ráða hjá Heiðursráði við framkvæmd sérstakra verkefna.
Þeir sem eru í Heiðursráði Krabbameinsfélagsins hafa rétt til setu á aðalfundi Krabbameinsfélags Íslands, án atkvæðisréttar. Í ráðinu sitja:
- Almar Grímsson
- Guðrún Agnarsdóttir
- Guðrún Sigurjónsdóttir
- Jakob Jóhannsson
- Jóhannes Tómasson
- Jón Þorgeir Hallgrímsson
- Jónas Ragnarsson
- Kristján Sigurðsson
- Ragnheiður Haraldsdóttir
- Sigríður K. Lister
- Sigríður Snæbjörnsdóttir
- Sigrún Gunnarsdóttir
- Sigurður Björnsson
- Steinunn Friðriksdóttir
- Vigdís Finnbogadóttir
- Þórunn Rafnar