Eitlakrabbamein – stuðningshópur

Stuðningshópur fyrir fólk sem greinst hefur með eitlakrabbamein. 

Ætlað fyrir þá sem hafa greinst með eitlakrabbamein og aðstandendur þeirra.

Rabbfundir eru fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði, yfir vetrartímann, kl.16.30 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, fyrstu hæð.

Lögð er áhersla á jafningjastuðning, fræðslu, samtal og hvatningu.

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Lillie Magnúsdóttir, (sigrunli@krabb.is) sími 540 1916.

Á döfinni

  • Næsti fundur verður haldinn 6. febrúar 2020.

Viðburðir 2019

  • Stofnfundur 5. september 2019 þar sem Signý Vala Sveinsdóttir sérfræðingur í blóðkrabbameinum og Halla Grétarsdóttir sérfræðingur í hjúkrun fluttu erindi um eitlakrabbamein.
  • 3. október 2019 flutti Lóa Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur, erindi um að vera aðstandandi.
  • 7. nóvember 2019 var Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfari og íþrótta- og heilsufræðingur gestur og bauð upp á samtal um endurhæfingu.
  • 5. desember var jólafundur þar sem umræðuefnið var nýtt ár og nýjar áherslur.

FrafundiFrá stofnfundi 5. september 2019


Var efnið hjálplegt?