Tilvitnun

Heimilt er að nota gögn af heimasíðu Krabbameinsskrárinnar, en ávallt skal geta heimildar.

Tillaga að tilvitnun:

Laufey Tryggvadóttir, Elínborg J. Ólafsdóttir og Helgi Birgisson. 
Krabbameinsskrá Íslands hjá Krabbameinsfélagi Íslands dd.mm.yyyy (http://www.krabb.is/krabbameinsskra).

Ef birta á gögnin á opinberum vettvangi, t.d. í fjölmiðlum, skal hafa samband við Krabbameinsskrána í síma 540 1970 eða senda tölvupóst á netfangið skra@krabb.is