Krabbamein á Norðurlöndum

Samtök norrænna krabbameinsskráa (Association of Nordic Cancer Registries - ANCR) hafa starfað í 40 ár að samræmingu skráningar og sameiginlegum rannsóknum. 

NordcanNORDCAN nefnist gagnagrunnur á vegum samtakanna með aðgengilegum upplýsingum um krabbamein frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð svo og Færeyjum og Grænlandi. Hægt er að skoða gögnin með því að ýta hér.

Á vef Embættis landlæknis má sjá kynningu á NORDCAN.

Hér að neðan er einnig kynningarmyndband um NORDCAN þar sem Elínborg Jóna Ólafsdóttir, sérfræðingur á Rannsókna- og skráningarsetri Krabbameinsfélagsins, segir frá.

https://youtu.be/WcwzmREBIG4