Aðildarfélög

Aðild að Krabbameinsfélagi Íslands eiga 20 svæðafélög og 6 stuðningshópar. Aðildarfélögin eru sjálfstæð og starfa eftir eigin félagslögum.

Svæðafélög

Stuðningsfélög

 

 • Brjóstaheill – Samhjálp kvenna 
  - Stuðnings- og baráttuhópur kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein
 • Framför 
  - Félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandendur
 • Kraftur 
  - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
 • Ný rödd 
  - Samtök fólks sem hefur misst raddbönd vegna krabbameins
 • Stómasamtökin 
  - Hagsmunasamtök stómaþega
 • Perluvinir
  - Samtök fólks sem greinst hefur með mergæxli

 


Var efnið hjálplegt?