Ráðgjöf *

Hafðu samband

Hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins er boðið upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess.

Lesa meira

Um Ráðgjafar­þjónustuna

Í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins er boðið upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur.

Lesa meira

Símaráðgjöf

Við leggjum metnað okkar í að veita upplýsingar, ráðgjöf, fræðslu og stuðning til dæmis varðandi líkamleg og sálræn einkenni, réttindamál og þjónustu sem í boði er.

Lesa meira

Ýmsir tenglar

Hér eru ýmsir gagnlegir tenglar.

Lesa meira

Námskeið

Kynntu þér námskeið og fasta viðburði sem boðið er upp á hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Lesa meira

Viðburðalisti

Krabbameinsfélagið býður margs konar viðburði fyrir sjúklinga og aðstandendur.

Lesa meira

Ráðgjöf

Námskeið: Að skrifa og skapa 2/2

Anna Heiða Pálsdóttir leiðbeinir um hvernig hægt er að virkja sköpunargáfuna, nýta reynsluna eða skrifa sér til gamans.

Lesa meira

Námskeið: Að skrifa og skapa 1/2

Anna Heiða Pálsdóttir leiðbeinir um hvernig hægt er að virkja sköpunargáfuna, nýta reynsluna eða skrifa sér til gamans.

Lesa meira

Málþing: „Hvað verður um mig?”

Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfaðgreiningar mánudaginn 29. apríl kl. 15-17.30.

Lesa meira

Nám­skeið: Mín leið að lok­inni með­ferð við brjósta­­krabba­­meini 4/4

Megintilgangur námskeiðsins er að þátttakendur hitti aðra í svipuðum sporum ásamt því að fá stuðning og fræðslu um ýmslegt sem konur eru að upplifa að lokinni krabba­meinsmeðferð. 

Lesa meira

Nám­skeið: Mín leið að lok­inni með­ferð við brjósta­­krabba­­meini 3/4

Megintilgangur námskeiðsins er að þátttakendur hitti aðra í svipuðum sporum ásamt því að fá stuðning og fræðslu um ýmslegt sem konur eru að upplifa að lokinni krabba­meinsmeðferð. 

Lesa meira

Nám­skeið: Mín leið að lok­inni með­ferð við brjósta­­krabba­­meini 2/4

Megintilgangur námskeiðsins er að þátttakendur hitti aðra í svipuðum sporum ásamt því að fá stuðning og fræðslu um ýmslegt sem konur eru að upplifa að lokinni krabba­meinsmeðferð. 

Lesa meira

Nám­skeið: Mín leið að lok­inni með­ferð við brjósta­­krabba­­meini 1/4

Megintilgangur námskeiðsins er að þátttakendur hitti aðra í svipuðum sporum ásamt því að fá stuðning og fræðslu um ýmslegt sem konur eru að upplifa að lokinni krabba­meinsmeðferð. 

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Göngu­leiðir í nágrenni Reykja­víkur

Einar Skúlason kynnir okkur fyrir fjölbreyttum gönguleiðum í nágrenni Reykjavíkur.

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Píla­gríms­ganga

Hulda Guðmundsdóttir kynnir hina árlega pílagrímsgöngu um Síldarmannagötur frá Hvalfirði yfir í Skorradal.

Lesa meira

Fyrirlestur: Hreyfing gefur aukinn kraft

Haukur Guðmundsson, sjúkraþjálfari og íþrótta- og heilsufræðingur fjallar um gildi hreyfingar fyrir krabbameinsgreinda

Lesa meira

Málþing: Börn og ungl­ingar sem eru að­stand­endur krabba­meins­greindra

Málþing á vegum KAON fer fram í Lionssalnum á Akureyri miðvikudaginn 24. apríl kl. 12:15 - 16:30

Lesa meira

Qigong hugleiðsla

Næsta mánudag 15. apríl mun Þóra Halldórsdóttir kom í heimsókn og leiða Qigong í stað hefðbundnar slökunar.

Lesa meira

Stuðnings­hópur fyrir ensku­mælandi konur af erlend­um upp­runa

Stuðningshópur fyrir enskumælandi konur af erlendum uppruna með brjóstakrabbamein.

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra og hljóð­slökun 6/6

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra.

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra og hljóð­slökun 5/6

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra.

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra og hljóð­slökun 4/6

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra.

Lesa meira

Rabb­fundur hjá Góðum hálsum - kynning á Karla­klefanum

Komdu og kynntu þér hvað leynist í Karlaklefanum!

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð 4/4

Ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og fyrir aðstandendur. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð 3/4

Ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og fyrir aðstandendur. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð 2/4

Ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og fyrir aðstandendur. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­meðferð 1/4

Ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og fyrir aðstandendur. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan. 

Lesa meira

Jóga Nidra fyrir aðstandendur

Ert þú aðstandandi? Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar er boðið upp á stuðning og spjall hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.  

Lesa meira

Námskeið: Fysio flow (hreyfi­flæði) 4/4

Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir sjúkraþjálfari stýrir námskeiðinu þar sem áhersla er lögð á að hreyfa bandvefi líkamans með rólegum teygjum og æfingum. 

Lesa meira

Námskeið: Fysio flow (hreyfi­flæði) 3/4

Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir sjúkraþjálfari stýrir námskeiðinu þar sem áhersla er lögð á að hreyfa bandvefi líkamans með rólegum teygjum og æfingum. 

Lesa meira

Námskeið: Fysio flow (hreyfi­flæði) 2/4

Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir sjúkraþjálfari stýrir námskeiðinu þar sem áhersla er lögð á að hreyfa bandvefi líkamans með rólegum teygjum og æfingum.

Lesa meira

Námskeið: Fysio flow (hreyfi­flæði) 1/4

Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir sjúkraþjálfari stýrir námskeiðinu þar sem áhersla er lögð á að hreyfa bandvefi líkamans með rólegum teygjum og æfingum.

Lesa meira

Námskeið: Þreyta - hvað er til ráða? 3/3

Ráðgjafarþjónustan heldur námskeið um þreytu. Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir þreytu í kjölfar krabbameinsgreiningar eða meðferðar.

Lesa meira

Námskeið: Þreyta - hvað er til ráða? 2/3

Ráðgjafarþjónustan heldur námskeið um þreytu. Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir þreytu í kjölfar krabbameinsgreiningar eða meðferðar.

Lesa meira

Námskeið: Þreyta - hvað er til ráða? 1/3

Ráðgjafarþjónustan heldur námskeið um þreytu. Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir þreytu í kjölfar krabbameinsgreiningar eða meðferðar. 

Lesa meira

Aðal­fundur Krabba­meins­félags höfuð­borgar­svæðis­ins

Aðalfundur Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins verður haldinn mánudaginn 18. mars 

Lesa meira

Lungna­hópur­inn: Rabb­fundur - sam­vera

Rabbfundir fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein í lungum og aðstandendur eru haldnir í húsnæði Ráðgjafarþjónstu Krabbmeinsfélagsins.

Lesa meira

Lungna­hópur­inn: Rabb­fundir - sam­vera

Rabbfundir fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein í lungum og aðstandendur eru haldnir í húsnæði Ráðgjafarþjónstu Krabbmeinsfélagsins.

Lesa meira

Lungna­hópur­inn: Rabb­fundir - samvera

Rabbfundir fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein í lungum og aðstandendur eru haldnir í húsnæði Ráðgjafarþjónstu Krabbmeinsfélagsins. 

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra og hljóðslökun 3/6

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra.

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra og hljóð­slökun 2/6

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra.

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra og hljóð­slökun 1/6

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra 

Lesa meira

Býrð utan höfuð­borgar­svæðisins?

Býrð þú utan höfuðborgarsvæðisins eða átt erfitt með að komast að heiman?

Lesa meira

Viðtöl

Viðtalsþjónusta: hefur þú þörf fyrir stuðning eða spjall?

Lesa meira

Málþing: Karlmenn og krabbamein

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður til málþings undir yfirskriftinni: Karlmenn og krabbamein. Markmið málþingsins er að fræða karlmenn um algeng einkenni krabbameina og er hluti af vitundarvakningu um krabbamein hjá karlmönnum.

Lesa meira

Veiðiferð: Kastað til bata

„Kastað til bata“ er verkefni á vegum Brjóstaheilla - Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila þar sem konum er boðið í veiðiferð. Þetta skemmtilega verkefni er hugsað sem endurhæfing fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini.

Lesa meira

Námskeið: Málað frá hjartanu 6/6

Sólveig Katrín Jónsdóttir listmeðferðarfræðingur kynnir listmeðferð sem leið til að tengjast innsæinu, vinna með tilfinningar og draga úr streitu í gegnum myndmálið. 

Lesa meira

Námskeið: Málað frá hjartanu 5/5

Sólveig Katrín Jónsdóttir listmeðferðarfræðingur kynnir listmeðferð sem leið til að tengjast innsæinu, vinna með tilfinningar og draga úr streitu í gegnum myndmálið.

Lesa meira

Námskeið: Málað frá hjartanu 4/6

Sólveig Katrín Jónsdóttir listmeðferðarfræðingur kynnir listmeðferð sem leið til að tengjast innsæinu, vinna með tilfinningar og draga úr streitu í gegnum myndmálið. 

Lesa meira

Námskeið: Málað frá hjartanu 3/6

Sólveig Katrín Jónsdóttir listmeðferðarfræðingur kynnir listmeðferð sem leið til að tengjast innsæinu, vinna með tilfinningar og draga úr streitu í gegnum myndmálið. Engrar kunnáttu eða hæfni við að mála er krafist á þessu námskeiði.

Lesa meira

Námskeið: Málað frá hjartanu 2/6

Sólveig Katrín Jónsdóttir listmeðferðarfræðingur kynnir listmeðferð sem leið til að tengjast innsæinu, vinna með tilfinningar og draga úr streitu í gegnum myndmálið. Engrar kunnáttu eða hæfni við að mála er krafist á þessu námskeiði.

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Tísku­bólur í matar­æði

Jóhanna Torfadóttir næringarfræðingur, fjallar um tískubólur í mataræði á Íslandi.  

Lesa meira

Rabb­fundur hjá Góðum hálsum – miðstöð krabba­meina í blöðru­háls­kirtli

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 6. mars kl. 17:00.  

Lesa meira

Námskeið: Málað frá hjartanu 1/6

Sólveig Katrín Jónsdóttir listmeðferðarfræðingur mun kynna listmeðferð sem leið til að tengjast innsæinu, vinna með tilfinningar og draga úr streitu í gegnum myndmálið.  

Lesa meira

Jóga Nidra fyrir aðstandendur

Fimmtudaginn 7. mars bjóðum við aðstandendum að upplifa Jóga Nidra djúpslökun frá kl. 17:00-18:00. 

Lesa meira

Handavinnuhornið

Á fimmtudögum kl. 13:00-15:00 er handavinnuhorn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 1. hæð.

Lesa meira

Rabb­fundur Stuðn­ings­hóps kvenna með krabba­mein í kven­líffærum

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri verður í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 24. apríl kl. 17:00.

Lesa meira

Rabb­fundur Stuðn­ings­hóps kvenna með krabba­mein í kven­líffærum

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri verður í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 27. mars kl. 17:00.

Lesa meira

Rabb­fundur Stuðn­ings­hóps kvenna með krabba­mein í kven­líffærum

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri verður í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 27. febrúar kl. 17:00.

Lesa meira

Nám­skeið: Mín leið að lok­­­inni með­­­ferð við brjósta­­­­krabba­­meini 4/4

Á námskeiðinu er farið í gegnum helstu fylgikvilla meðferða, upplýsingar eru veittar um þá stuðningsþjónustu sem í boði er, hvatt er til heilbrigðs lífsstíls og valdeflingar og dregið úr einangrun með jafningjastuðningi.

Lesa meira

Nám­skeið: Mín leið að lok­­­inni með­­­ferð við brjósta­­­­krabba­­meini 3/4

Á námskeiðinu er farið í gegnum helstu fylgikvilla meðferða, upplýsingar eru veittar um þá stuðningsþjónustu sem í boði er, hvatt er til heilbrigðs lífsstíls og valdeflingar og dregið úr einangrun með jafningjastuðningi.

Lesa meira

Nám­skeið: Mín leið að lok­­inni með­­ferð við brjósta­­­krabba­­meini 2/4

Á námskeiðinu er farið í gegnum helstu fylgikvilla meðferða, upplýsingar eru veittar um þá stuðningsþjónustu sem í boði er, hvatt er til heilbrigðs lífsstíls og valdeflingar og dregið úr einangrun með jafningjastuðningi.

Lesa meira

Nám­­skeið: Jóga Nidra djúp­­slökun 4/4

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra

Lesa meira

Nám­­skeið: Jóga Nidra djúp­­slökun 3/4

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra

Lesa meira

Nám­skeið: Jóga Nidra djúp­slökun 2/4

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra.

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Karl­mennska í krísu

Fjallað um ýmsar hliðar karlmennskunnar.

Lesa meira

Nám­skeið: Mín leið að lok­inni með­ferð við brjósta­­krabba­­meini 1/4

Á námskeiðinu er farið í gegnum helstu fylgikvilla meðferða, upplýsingar eru veittar um þá stuðningsþjónustu sem í boði er, hvatt er til heilbrigðs lífsstíls og valdeflingar og dregið úr einangrun með jafningjastuðningi.

Lesa meira

Nám­­skeið: Konur og kyn­heil­brigði 3/3

Á námskeiðinu er veitt fræðsla um kynheilbrigði í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Auk fræðslu er markmiðið að efla kynheilbrigði með núvitund og hugrænni atferlismeðferð.

Lesa meira

Nám­­skeið: Konur og kyn­­heil­­brigði 2/3

Á námskeiðinu er veitt fræðsla um kynheilbrigði í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Auk fræðslu er markmiðið að efla kynheilbrigði með núvitund og hugrænni atferlismeðferð.

Lesa meira

Nám­skeið: Konur og kyn­heil­brigði 1/3

Á námskeiðinu er veitt fræðsla um kynheilbrigði í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Auk fræðslu er markmiðið að efla kynheilbrigði með núvitund og hugrænni atferlismeðferð. 

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð við svefn­leysi 5/5

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar þú upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri?

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð við svefn­leysi 4/5

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar þú upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri?

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð við svefn­leysi 3/5

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar þú upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri?

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð við svefn­leysi 2/5

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar þú upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri?

Lesa meira

Stuðnings­netið: Nám­skeið fyrir stuðn­ings­full­trúa 2/2

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins - seinni dagur.

Lesa meira

Stuðnings­netið: Nám­skeið fyrir stuðn­ings­full­trúa 1/2

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið í tveimur pörtum mánudagana 4.mars og 11.mars, frá klukkan 17:00 til 21:00

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra djúpslökun 1/4

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra. 

Lesa meira

Námskeið: Núvitund og samkennd (Mindful Self-Compassion) 5/5

Tilgangur námskeiðsins er að tileinka sér samkennd í eigin garð og auka andlega vellíðan

Lesa meira

Námskeið: Núvitund og samkennd (Mindful Self-Compassion) 4/5

Tilgangur námskeiðsins er að tileinka sér samkennd í eigin garð og auka andlega vellíðan

Lesa meira

Námskeið: Núvitund og samkennd (Mindful Self-Compassion) 3/5

Tilgangur námskeiðsins er að tileinka sér samkennd í eigin garð og auka andlega vellíðan

Lesa meira

Námskeið: Núvitund og samkennd (Mindful Self-Compassion) 2/5

Tilgangur námskeiðsins er að tileinka sér samkennd í eigin garð og auka andlega vellíðan

Lesa meira

Ör­ráðstefna um skimun fyrir krabba­meinum

Ráðstefnan fer fram miðvikudaginn 6. mars kl. 15 - 17:15 í húsi
Krabba­meinsfélagsins í Skógarhlíð 8.

Lesa meira

Námskeið: Núvitund og samkennd (Mindful Self-Compassion) 1/5

Tilgangur námskeiðsins er að tileinka sér samkennd í eigin garð og auka andlega vellíðan

Lesa meira

Hádegis­fyrirlestur: Málað frá hjartanu

Sólveig Katrín Jónsdóttir listmeðferðarfræðingur mun kynna listmeðferð sem leið til að tengjast innsæinu, vinna með tilfinningar og nálgast sinn innri styrk í gegnum myndmálið. 

Lesa meira

Námskeið: Einbeiting og minni - 2/2

Seinni dagur námskeiðsins: Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.

Lesa meira

Námskeið: Einbeiting og minni - 1/2

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.

Lesa meira

Rabb­fundur hjá Góðum hálsum: Hugsanir og líðan eftir greiningu krabba­meins í blöðru­hálskirtli - rann­sóknir frá Svíþjóð

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 6. febrúar kl. 17:00.

Lesa meira

Opnir tímar: Qigong hugleiðsla

Ókeypis og opnir tímar alla mánudaga í febrúar og mars.

Lesa meira

Reynslu­saga - Jakobs­vegur­inn til endur­hæf­ingar

Sameiginlegur fundur Stuðningshóps kvenna með krabbamein í kvenlíffærum og Góðra hálsa, karla sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli, verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 30. janúar kl. 17:00. 

Lesa meira

Nám­skeið: Ert þú með bjúg á hand­legg?

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu og færni til að bregðast við sogæðabjúg. 

Lesa meira

Námskeið: Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. 

Lesa meira

Námskeið: Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. 

Lesa meira

Námskeið: Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. 

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­meðferð (HAM)

Frábært námskeið þar sem tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

Lesa meira

Námskeið: Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. 

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Nú­vitund og sam­kennd

Margrét Bárðardóttir sálfræðingur, fjallar um þrjá þætti sem snúa að samkennd; núvitund, sameiginlega mennsku og góðvild í eigin garð. 

Lesa meira

Fyrir­lestur: Ber ég krabba­meinið utan á mér?

Ber ég krabbameinið utan á mér? er yfirskrift næsta fyrirlesturs í fyrirlestraröð Krafts, Ungt fólk og krabbamein, sem haldinn verður þriðjudaginn 22. janúar 2019 í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 kl 17.15.

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð við svefn­leysi 1/5

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar þú upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri?

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra djúpslökun

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra.

Lesa meira

Námskeið: Núvitund fyrir ungmenni

Markmiðið námskeiðsins er að öðlast meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar.  Ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára sem hafa misst náin ástvin. 

Lesa meira

Námskeið: Konur og kynheilbrigði

Á námskeiðinu er veitt fræðsla um kynheilbrigði í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 

Lesa meira

Slökun

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur alla mánudaga og miðvikudaga kl. 11:30-12:00.

Lesa meira

Opnir tímar í Jóga Nidra

Ráðgjafarþjónustan býður upp á Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga frá kl.15:00 – 15:45.

Lesa meira

Aðventu­fundur Góðra hálsa og Stuðn­ings­hóps kvenna með krabba­mein í kven­líffærum

Góðir hálsar og Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum bjóða til aðventufundar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 4. hæð, miðvikudaginn 5. desember 2018 kl. 17:00. 

Lesa meira

Jólabóka­kynning

Miðvikudaginn 5. desember 2018 kl. 12:00-13:00 verður lesið úr jólabókum hjá Ráðgjafarþjónustu Krabba­meinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Lesa meira

Aðventu­fundur Styrks, samtaka krabba­meins­sjúklinga og aðstand­enda þeirra

Styrkur samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra verða með jólafund laugardaginn 1. desember 2018 kl. 15.

Lesa meira

Námskeið: Mark­miða­setning og já­kvæð sál­fræði

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 9. janúar 2019 kl. 13:00-16:00 og er ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Jakobs­vegur­inn - reynslu­saga

Ragnheiður Guðmundsdóttir fjallar um göngu sína á Jakobsveginum og hvaða áhrif gangan hafði á hana til heilsueflingar.

Lesa meira

Kynningar­fundur: Samtal um maka­missi

Ný dögun og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins bjóða ekkjum og ekklum að taka þátt í starfi tveggja stuðningshópa í haust.

Lesa meira

Stuðnings­fulltrúa­nám­skeið á Akur­eyri

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið laugardaginn 17.nóv. frá klukkan 10:00 – 17:00. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Krabbameinsfélagsins á Akureyri, Glerárgötu 34.

Lesa meira

Skógarganga á þriðjudagskvöldi

Kvöldganga Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins um skógarstíga Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, verður þriðjudaginn 30. október kl. 19:30.

Lesa meira

Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjósta­krabba­meini

Á námskeiðinu er farið í gegnum helstu fylgikvilla meðferða, upplýsingar eru veittar um þá stuðningsþjónustu sem í boði er, hvatt er til heilbrigðs lífsstíls og valdeflingar og dregið úr einangrun með jafningjastuðningi.

Lesa meira

Slökun

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur.

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Streita

Margrét Grímsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar Heilsustofnunar NLFÍ ræðir um áhrif streitu á líf okkar.

Lesa meira

Bleiki dagurinn

Á Bleika deginum gerum við okkur dagamun og tökum þannig þátt í árveknisátaki Krabbameinsfélagsins um krabbamein.

Lesa meira

Mál­þing um brjósta­krabba­mein: Doktor Google & Google Maps

Málþing um brjóstakrabbamein verður að Skógarhlíð 8 þriðjudaginn 16. október 2018 kl. 17:00-18:30 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Lesa meira

Námskeið: Fysio Flow (hreyfi­flæði)

Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir sjúkraþjálfari stýrir námskeiði þar sem áhersla er lögð á að hreyfa bandvefi líkamans með rólegum teygjum og æfingum.

Lesa meira

Námskeið: Að skrifa og skapa

Leiðbeint verður hvernig hægt er að virkja sköpunargáfuna, nýta reynsluna eða skrifa sér til gamans.

Lesa meira

Kyn­lífs­ráð­gjöf

Boðið er uppá kynlífs- og pararáðgjöf í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Lesa meira

Varst þú að greinast með krabbamein?

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins býður upp á fræðslu um ýmis mál sem tengjast því að greinast með krabbamein. 

Lesa meira

Varst þú að greinast með krabbamein?

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins býður upp á fræðslu um ýmis mál sem tengjast því að greinast með krabbamein. 

Lesa meira

Varst þú að greinast með krabbamein?

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins býður upp á fræðslu um ýmis mál sem tengjast því að greinast með krabbamein. 

Lesa meira

Varst þú að greinast með krabbamein?

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins býður upp á fræðslu um ýmis mál sem tengjast því að greinast með krabbamein.

Lesa meira

Nám­skeið fyrir stuðnings­fulltrúa

Kraftur og Ráðgjafarþjónustan halda námskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsnetinu.

Lesa meira

Rabb­fundir - samvera: Lungna­hópur­inn

Rabbfundir fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein í lungum og aðstandendur verða haldnir í húsnæði Ráðgjafarþjónstu Krabbmeinsfélagsins.

Lesa meira

Opnir tímar í Jóga Nidra

Ráðgjafarþjónustan býður upp á Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga frá kl.15:00 – 15:45.

Lesa meira

Opnir tímar í Jóga Nidra

Ráðgjafarþjónustan býður upp á Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga frá kl.15:00 – 15:45.

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Matar­æði i veikindum

Jóhanna Torfadóttir næringarfræðingur og doktor í lýðheilsuvísindum fjallar um mataræði í veikindum.  

Lesa meira

Má aldrei neitt? - Rabb­fundur hjá Góðum hálsum

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 3. október kl. 17.00.  

Lesa meira

Hádegis­fyrirlestur: Má maður aldrei neitt?

Hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar.

Lesa meira

Stuðningur - ráðgjöf: Að vera aðstandandi

Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar  kl.16:00 – 17:30 er boðið upp á kaffi og spjall fyrir aðstandendur þeirra sem hafa greinst með krabbamein.

Lesa meira

Stómasamtök Íslands - Fræðslufundur

Fræðslufundur 1. nóvember kl. 20:00-21:00 í Skógarhlíð 8.

Lesa meira

Stómasamtök Íslands - Fræðslufundur

Fræðslufundur 4. október kl. 20:00-21:00

Lesa meira

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

Stuðningshópurinn verður með rabbfund í húsnæði Krabbameinsfélagsins miðvikudaginn 25. nóvember kl. 17:00.

Lesa meira

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

Stuðningshópurinn verður með rabbfund í húsnæði Krabbameinsfélagsins miðvikudaginn 31. október kl. 17:00.

Lesa meira

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

Stuðningshópurinn verður með rabbfund í húsnæði Krabbameinsfélagsins miðvikudaginn 26. september kl. 17:00.

Lesa meira

Aðstand­end­ur í krabba­meins­ferlinu: Rabb­fundur hjá Góðum hálsum

Mánaðarlegur rabbfundur í húsi Krabbameinsfélagsins

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra djúpslökun

Námskeiðið hefst föstudaginn 23. nóvember kl.11:00 – 12:00 og verður vikulega í fjögur skipti. Ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum.

Lesa meira

Ráðstefna: Ótímabær tíðahvörf

Þriðjudaginn 4. september 2018 kl 17:00 -18:30 standa Krabbameinsfélagið og Líf styrktarfélag fyrir ráðstefnu í tengslum við Globeathon átakið. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Ótímabær tíðahvörf í tengslum við krabbamein”.

Lesa meira

Góðir hálsar: Rabbfundur

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 5. september kl. 17.00.  

Lesa meira

Hvíldarhelgi á Eiðum

Kyrrðarstundir, nudd og hreyfing í fögru umhverfi helgina 7.-9. september fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra.

Lesa meira

Slökun

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur alla mánudaga og miðvikudaga kl. 11:30-12:00.

Lesa meira

Námskeið: Konur og kynheilbrigði

Á námskeiðinu er veitt fræðsla um kynheilbrigði í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Auk fræðslu er markmiðið að efla kynheilbrigði með núvitund og hugrænni atferlismeðferð. 

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Fysio Flow (hreyfi­flæði)

Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir sjúkraþjálfari kynnir hugmyndafræði Fysio flow þar sem áhersla er lögð á að hreyfa bandvefi líkamans með rólegum teygjum og æfingum. 

Lesa meira

Fit & run

Krabbameinsfélagið er með bás á Fit & Run sýningunni sem er haldin samhliða skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 16. ágúst kl. 15:00-20:00 og föstudaginn 17. ágúst kl. 14:00-19:00. Það er frítt inn og allir eru velkomnir.

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra djúpslökun

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra.

Lesa meira

Golf í Bakkakoti: Karlarnir og kúlurnar

Karlarnir og kúlurnar er verkefni á vegum Krabbameinsfélags Íslands, Góðra hálsa, Frískra mann og Krafts þar sem körlum sem fengið hafa krabbamein er gefið tækifæri til að styrkja sig og leika sér með  því að æfa golfsveifluna í fallegu umhverfi, njóta samvista við golffélaga, læra eitthvað nýtt og/eða viðhalda fyrri færni.

Lesa meira

Námskeið: Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar þú upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri?

Lesa meira

Námskeið: Einbeiting og minni

Námskeið ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.

Lesa meira

Góðir hálsar ganga að Öskjuhlíð

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, efna til gönguferðar í Öskjuhlíðina, miðvikudaginn 6. júní, í staðinn fyrir hefðbundinn rabbfund, ef veður leyfir. 

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Pílagrímsganga

Hulda Guðmundsdóttir skógar- og kirkjubóndi á Fitjum í Skorradal kynnir hina árlega pílagrímsgöngu í lok júni um Síldarmannagötur frá Hvalfirði yfir í Skorradal.

Lesa meira

Fyrirlestur: Hver er réttur minn í veikindum?

Hvað þarf ég að borga? Hvað þarf ég að vita? Hver er réttur minn  í veikindum?

Lesa meira

Málþing: Endur­hæfing alla leið

Málþing um stöðu og stefnu endurhæfingar fólks sem greinst hefur með krabbamein.

Lesa meira

Kaffihúsakvöld Krafts

Næsta kaffihúsakvöld Krafts verður haldið miðvikudaginn 2.maí.

Lesa meira

Stuðnings­fulltrúa­nám­skeið Krafts og Ráð­gjafar­þjónustu Krabba­meins­félagsins

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið mánudagana 16. apríl og 23.apríl, frá klukkan 17:00 til 21:00. 

Lesa meira

Aðalfundur Krafts

Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. 

Lesa meira

Fyrirlestur: Mataræði í veikindum

Skiptir máli hvað við borðum þegar við veikjumst er spurning sem margir velta fyrir sér. Jóhanna E. Torfadottir, næringar- og lýðheilsufræðingur hjá Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands mun kappkosta við að svara þessari spurningu á fyrirlestrinum

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Kryddjurtir

Miðvikudaginn 16. maí kl. 12:00-12:50 fjallar Auður Rafnsdóttir um undirstöðuatriði fyrir kryddjurtaræktun.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustunnar í apríl

Fjölbreytt og fræðandi dagskrá á vegum Ráðgjafarþjónustunnar í apríl. Spennandi námskeið og áhugaverðir hádegisfyrirlestrar eru meðal þess sem boðið er upp á í apríl.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Heilsuvera.is - Mínar síður

Guðrún Auður Harðardóttir og Ingi Steinar Ingason frá Embætti Landlæknis kynna hvernig hægt er að nýta sér vefinn heilsuvera.is sér til gagns og þæginda. 

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Aðgát skal höfð í nær­veru sólar

Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir kemur í heimsókn til okkar og svarar ýmsum spurningum. Hverju eigum við að leita að? Er auðvelt að greina bletti?  

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Áhrif veikinda á kynlíf og kynlöngun

Miðvikudaginn 11. apríl 2018 kl. 12:00-12:50 verður Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur með hádegisfyrirlestur.

Lesa meira

Góðir hálsar - rabb­fundur

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 2. maí kl. 17.00. 

Lesa meira

Rabb­fundur Stuðnings­hóps kvenna með krabba­mein í kven­líffærum

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri verður með rabbfund á Café Flóran, Grasagarðinum í Laugardal, miðvikudaginn 30. maí kl. 17:00.

Lesa meira

Kynlífs­ráðgjöf

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins veitir kynlífs- og pararáðgjöf alla fimmtudaga frá kl. 09:00-16:00. Síðasta skiptið fyrir sumarleyfi verður fimmtudaginn 28. júní.

Lesa meira

Nám­skeið fyrir stuðn­ings­full­trúa: Vilt þú láta gott af þér leiða?

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið mánudagana 16. apríl og 23. apríl, frá klukkan 17:00 til 21:00.

Lesa meira

Þegar maki greinist með ólæknandi krabba­mein

Ætlað mökum þeirra sem takast á við ólæknandi krabbamein. Stundirnar byggjast á stuðningi, fræðslu og samræðum tengt þeim áskorunum og breytingum sem oft þarf að mæta og leiðum til að hlúa sem best að sér og sínum.

Lesa meira

Aðalfundur Krabba­meins­félags Reykja­víkur verður 19. mars 2018

Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 19. mars nk. í húsakynnum félagsins að Skógarhlíð 8, 4. hæð og hefst kl. 19:30. 

Lesa meira

Sólmundur Hólm segir frá reynslu sinni

Eftir aðalfundi Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar og Krabbameinsfélags Reykjavíkur að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag 19. mars mun Sólmundur Hólm fjölmiðlamaður og uppistandari segja frá reynslu sinni af því að greinast með krabbamein. 

Lesa meira

Örráðstefna: Krabbamein í blöðru­háls­kirtli er ekki einfalt mál

Örráðstefna Mottumars 2018 verður fimmtudaginn 15. mars kl. 16:30-18:00. Fjallað verður um krabbamein í blöðruhálskirtli frá ýmsum hliðum á ráðstefnunni Krabbamein í blöðruhálskirtli er ekki einfalt mál. Ráðstefnan fer fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Fundarstjóri er Randver Þorláksson.

Lesa meira

Hádegis­fyrirlestur: Hvað er ráðlagt að borða

Hólmfríður Þorgeirsdóttir næringarfræðingur hjá Embætti landlæknis mun fjalla um opinberar ráðleggingar um mataræði, Skráargatið og Af bestu lyst.  

Lesa meira

Góðir hálsar - Þorrinn, trú, hjátrú og tilkoma þorrablóta

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 7. mars kl. 17.00.  

Lesa meira

Námskeið: Jóga Nidra djúpslökun

Fjögurra vikna námskeið í hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra. Ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu Krabba­meins­félagsins 19.-23. febrúar 2018

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Kastað til bata

„Kastað til bata“ er verkefni á vegum Brjóstaheilla ‒ Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila þar sem konum er boðið í veiðiferð. Þetta skemmtilega verkefni er hugsað sem endurhæfing fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini.

Lesa meira

Námskeið: Núvitund fyrir ungmenni

Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognitive Therapy (MBCT) og er ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára sem hafa misst foreldri. 

Lesa meira

Ný rödd: Rabbfundur

„Ný rödd”, samtök fólks sem hefur misst raddbönd vegna krabbameins boða til rabbfundar fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20:00.

Lesa meira

Þegar maki greinist með ólæknandi krabbamein

Ætlað mökum þeirra sem takast á við ólæknandi krabbamein. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu Krabba­meins­félagsins 12.-16. febrúar 2018

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

 

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Hamingjan

Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur um hamingjuna í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. 

Lesa meira

Mánudagsslökun fyrir krabba­meins­greinda og aðstand­endur

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur verða í boði í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík, alla mánudaga kl. 12:30-13:00 og miðvikudaga kl. 11:30-12:00.

Lesa meira

Námskeið: Hugræn atferlis­með­ferð við svefn­leysi

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar þú upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri?

Lesa meira

Námskeið: Áfallamiðað jóga

Námskeiðið „Áfallamiðað jóga” hefst mánudaginn 26. febrúar og verður mánudaga og fimmtudaga kl. 09:30-10:30 alls átta skipti og er ætlað einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Lesa meira

Rabb­fundur hjá Góðum hálsum: Krabba­mein í blöðru­háls­kirtli og gæða­skráning

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 7. febrúar kl. 17.00. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu Krabba­meins­félagsins 5.-9. febrúar 2018

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð (HAM)

Þriðjudaginn 9. október 2018 kl.14:00-16:00 hefst námskeið í hugrænni atferlismeðferð (HAM) í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar.

Lesa meira

Rabb­fundur: Krabba­mein í kven­líffærum

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna með krabbamein í kvenlíffærum verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar kl. 17:00-18:00 í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.

Lesa meira

Dagskrá Ráð­­gjafar­þjónustu Krabba­­meins­félags­ins 29. janúar - 2. febrúar 2018

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Námskeið: Þreyta - hvað er til ráða?

Ráðgjafarþjónustan heldur námskeið um þreytu. Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir þreytu í kjölfar krabbameinsgreiningar eða meðferðar. Fjallað verður um mögulegar orsakir þreytu og hvað er til ráða.

Lesa meira

Rabbfundur og samvera: Stuðnings­hópur fólks sem hefur greinst með krabba­mein í lungum

Rabbfundur fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein í lungum og aðstandendur þeirra.

Lesa meira

Dagskrá Ráð­­gjafar­þjónustu Krabba­­meins­félags­ins 22.-26. janúar 2018

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Hádegis­fyrir­lestur: Áhrif nær­ingar og lífs­stíls á heilsu

Miðvikudaginn 24. janúar 2018 kl. 12:00-12:50 Heiða Björk Sturludóttir kennari, næringþerapisti o.fl. fjalla um mikilvægi meltingarinnar og áhrif næringar og lífsstíls á andlega og líkamlega heilsu.

Lesa meira

Dagskrá Ráð­gjafar­þjónustu Krabba­meins­félags­ins 15.-19. janúar 2018

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040 , netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Námskeið: Ferðalag inn í kyrrðina

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra. Einnig mun tónheilun koma við sögu. 

Lesa meira

Dagskrá Ráð­gjafar­þjón­ustu Krabba­meins­félagsins 8.-12. janúar 2018

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040 , netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Námskeið: Slökun - í lífi og starfi

Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið fyrir heilbrigðisstarfsfólk dagana 23., 30. janúar og 6. febrúar 2018, kl. 17:00 – 20:00. 

Lesa meira

Námskeið: Góðvild í eigin garð og annarra

Ráðgjafarþjónustan, í samvinnu við Landspítalann, býður upp á námskeið í núvitund með sjálfúð, góðvild í eigin garð.

Lesa meira

Góðir hálsar - rabb­fundur

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 4. apríl kl. 17.00.  

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu Krabba­meins­félagsins 1.-5. janúar 2018

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040 , netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Besta gjöfin: Áhrif hugleiðslu á börn og ungmenni

Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 kl.17:00  ætlar Stefanía Ólafsdóttir, grunnskólakennari og leiðbeinandi í hugleiðsluskólanum Lótushúsi að halda erindi um bók sína “Undir Heillastjörnu”. Erindið er ætlað foreldrum og forráðamönnum barna.

Lesa meira

Nám­skeið: Mark­miða­setning og já­kvæð sál­fræði

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 10. janúar 2018 kl. 13:00-16:00 og ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu Krabba­meins­félagsins 18.-22. desember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040 , netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu Krabba­meins­félagsins 11.-15. desember 2017

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040 , netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 4.-8. desember 2017

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040 , netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Jólabókakynning

Miðvikudaginn 6. desember 2017 kl. 12:00-13:00 verður lesið úr þremur jólabókum hjá Ráðgjafarþjónustu Krabba-meinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 27. nóvember-1. desember 2017

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040 , netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 20.-24. nóvember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

10 ára afmæli Ráðgjafarþjónustunnar

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins fagnar 10 ára afmæli og þér er boðið! 

Lesa meira

Núvitund: Frá streitu til sáttar

Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognitive Therapy.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 13.-17. nóvember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Hugleiðingar um Qigong

Hugleiðingar um hugmyndafræði Qigong og hagnýtingu til heilsubótar, fimmtudaginn 16. nóvember.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 6. til 10. nóvember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Góðir hálsar - Krabbamein og kynlíf

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 1. nóvember kl. 17:00.  

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Náttúruvörur og krabbamein

Freyja Jónsdóttir klíniskur lyfjafræðingur fjallar um notkun á náttúruvörum í veikindum og krabbameinsmeðferð og leiðbeinir um notkun áreiðanlegra upplýsingaveita um náttúruvörur.

Lesa meira

Stuðningsfulltrúanámskeið Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið mánudagana 20. nóvember og 27. nóvember, frá klukkan 17:00 til 21:00. 

Lesa meira

Námskeið: Að skrifa og skapa

Þriðjudaginn 7. nóvember og fimmtudaginn 9. nóvember 2017 kl.13:30-15:30 verður námskeið í skapandi skrifum í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Lesa meira

Námskeið: Ert þú með bjúg á handlegg?

Miðvikudaginn 17. október 2018 kl.16:00-18:00 er námskeið um bjúg á handlegg í kjölfar krabbameinsmeðferðar í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 30. október til 3. nóvember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Kynningarfundur: Samtal um makamissi

Ný dögun og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins bjóða ekkjum og ekklum að taka þátt í starfi tveggja stuðningshópa í haust.

Lesa meira

30 ára afmæli Styrks

Föstudaginn 20. október verður þess minnst að þann dag eru þrjátíu ár síðan Styrkur var stofnaður.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 23.-27. október

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Námskeið: Einbeiting og minni

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.

Lesa meira

Rabbfundur: Brjóstakrabbamein

Brjóstaheill - Samhjálp kvenna og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins bjóða upp á opinn spjallfund fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein.

Lesa meira

Innanmein eða krabbamein

Þriðjudaginn 17. október nk. verður haldinn annar fyrirlesturinn í mánaðarlegri fyrirlestraröð Krafts – Ungt fólk og krabbamein.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 16.-20. október

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Námskeið: Núvitund fyrir ungmenni

Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognetive Therapy (MBCT) og er ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára. 

Lesa meira

Hópslökun: gestaleiðbeinandi

Miðvikudaginn 11. október kl. 11:30-12:00 ætlar Þórey Viðarsdóttir að leiða djúpslökun í gegnum tónheilun með kristals- og tíbetskálum. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 9.-13. október

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Mataræði í veikindum

Miðvikudaginn 18. október 2017 kl.12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar um mataræði í veikindum. Jóhanna Torfadóttir næringarfræðingur og doktor í lýðheilsuvísindum mun fjalla um mataræði í veikindumFarið verður yfir helstu atriði í næringu sem talin eru hafa góð áhrif. 

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Kynning á stuðningsneti og stuðningshópum

Miðvikudaginn 11. október 2017 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur kynnir stuðningsnetið og stuðningshópar félagsins munu kynna sitt starf.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 2.-6. október

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 25.-29. september

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Óður til framtíðar

Afmælismálþing verður haldið í tilefni af 30 ára afmælis Heimahlynningar, 20 ára afmælis líknarráðgjafarteymis Landspítala og 10 ára afmælis Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Málþingið verður haldið í Hringsal Landspítala við Hringbraut föstudaginn 6. október 2017 kl. 13:00-16:00.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 18.-22. september

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Fyrirlestur: Kynlíf og krabbamein

Þriðjudaginn 19. september nk. verður haldinn fyrsti fyrirlesturinn í mánaðarlegri fyrirlestraröð Krafts - ungt fólk og krabbamein. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur og doktorsnemi mun fjalla um kynlíf og krabbamein auk þess sem Ástrós Rut Sigurardóttir, formaður Krafts, sem er eiginkona krabbameinsveiks manns, mun fjalla um þessi mál út frá persónulegri reynslu.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 11.-15. september

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Stuðnings­fulltrúa­námskeið

Stuðningsnet Krafts og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins standa fyrir stuðningsfulltrúanámskeiði þriðjudagana 26. september og 3. október, frá kl. 17:00 til 21:00. Námskeiðið er bæði ætlað þeim sem hafa greinst með krabbamein og hafa lokið við krabbameinsmeðferð sem og aðstandendum, sem vilja styðja við einstaklinga sem eru í svipuðum sporum. 

Lesa meira

Námskeið: Áfallamiðað jóga

Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í áfallamiðuðu jóga (trauma-sensitive yoga) sem er ætlað fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. 

Lesa meira

Hádegisfyrir­lestur: Áfallamiðað jóga

Miðvikudaginn 6. september kl. 12:00-12:50 kemur Margrét Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari, jógakennari og sálmeðferðarfræðingur MSc. og heldur hádegisfyrirlestur um áfallamiðað jóga. Hún mun fjalla um hvernig það getur nýst fólki með krabbamein og aðstandendum þess. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 4.-8. september

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Núvitund fyrir ungmenni

Fimmtudaginn 19. október kl. 16:30-18:00 hefst námskeið í núvitund (mindfulness) sem er ætlað aðstandendum á aldrinum 16-22 ára. Námskeiðið er kennt vikulega í fjögur skipti, þeim að kostnaðarlausu. Leiðbeinandi er Edda Margrét Guðmundsdóttir, sálfræðingur.

Lesa meira

Ráðstefna Lífs og Krabbameinsfélagsins

Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Af því tilefni efna Líf styrktarfélag og Krabbameinsfélagið til ráðstefnu. Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, fimmtudaginn 7. september kl. 17:30 -19:00.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 28. ágúst - 1. september

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 21.-25. ágúst

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 14.-18. ágúst

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Sumar­lokun Ráðgjafar­þjónustunnar

Lokað verður hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins frá 10. júlí til og með 7. ágúst. Símaráðgjöf er opin alla virka daga frá kl. 10:00-12:00 í síma 800 4040. Einnig er hægt að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is 

Lesa meira

Hvíldarhelgi á Eiðum

Krabbameinsfélag Austfjarða og Krabbameinsfélag Austurlands bjóða krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra að Eiðum helgina 15.-17. september 2017.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustunnar 7.-11. ágúst

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu­n­nar 19.-23. júní

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu­nnar 12.-16. júní

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Gönguferð Góðra hálsa í Öskjuhlíð

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, efna til gönguferðar í Öskjuhlíðina, miðvikudaginn 7. júní, í staðinn fyrir hefðbundinn rabbfund, ef veður leyfir. Gengið verður frá húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 í Reykjavík, kl. 17:00. Séð verður fyrir akstri fyrir þá sem treysta sér ekki til að ganga.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu­nnar 5.-9. júní

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Hádegisfundur: Tengsl sjávarfangs við minnkaða áhættu krabbameina

Krabbameinsfélagið býður til hádegisfundar um tengsl sjávarfangs við minnkaða áhættu krabbameina í Háaloftum í Hörpu fimmtudaginn 1. júní kl. 12:00-12:40.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 29. maí - 2. júní

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 22.-26. maí

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 15.-19. maí

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Göngum saman á mæðradaginn 14. maí

Göngum saman stendur fyrir árlegri göngu á mæðradaginn um allt land. Gangan í ár verður sunnudaginn 14. maí k. 11:00 og í Reykjavík gengið verður frá Háskólatorgi.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 8.-12. maí

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð (HAM)

Þriðjudaginn 23. janúar 2017 kl. 14:00-16:00 hófst námskeið í hugrænni atferlismeðferð (HAM) í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Námskeiðið verður kennt vikulega í fjögur skipti og er ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 1.-5. maí

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 24.-28. apríl

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Sumarblóm og ræktun

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur mun koma í heimsókn og fjalla um sumarblóm og ræktun í pottum og kerjum miðvikudaginn 10. maí 2017 kl. 12:00-12:50. Bjóðum sumarið velkomið með heimsókn frá Gurrý.

Lesa meira

Hópslökun Gong

Miðvikudaginn 19. apríl 2017 kl. 11:30-12:00 ætlar Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir að leiða djúpslökun með Gonghljómum. Heilandi tónar gongsins eru þekktir fyrir að færa hlustanda frið og hreinsa hugann. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 10.-21. apríl

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040 , netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 29. nóvember. Fundurinn hefst kl. 17. Kaffi á könnunni.

Lesa meira

Góðir hálsar - rabbfundur

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 4. október kl. 17:00. Gestur fundarins verður Ásgeir R. Helgason fræðslufulltrúi hjá Krabbameinsfélagi Íslands. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 3.-7. apríl

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Rabbfundur: Góðir hálsar

Góðir hálsar er stuðningshópur fyrir karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. Fundir eru fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 17:00 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, fyrstu hæð. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 27. -31. mars

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri verður með rabbfund á Café Flórunni, Grasagarðinum í Laugardag, miðvikudaginn 31. maí. Fundurinn hefst kl. 17. 

Lesa meira

Kastað til bata 21.-23. maí

„Kastað til bata“ er verkefni á vegum Brjóstaheilla ‒ Samhjálpar kvenna, Krabbameins­félagsins og styrktaraðila þar sem konum er boðið í veiðiferð. Þetta skemmtilega verkefni er hugsað sem endurhæfing fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjósta­krabbameini.

Lesa meira

Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur

Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 20. mars 2017. Fundurinn verður í húsakynnum félagsins að Skógarhlíð 8 og hefst kl. 20:00. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Lára G. Sigurðardóttir læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélags Íslands erindi um rafsígarettur en erindið nefnir hún „Böl eða blessun?“.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 20.-24. mars

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Námskeið: Qigong

Fimmtudaginn 23. mars 2017 hefst námskeið í Qigong-heilsuæfingum og hugleiðslu í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur. Námskeiðið er til að byrja með í þrjár vikur, frá kl. 16:00-17:00. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 13.-17. mars

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Texas Scramble styrktargolfmót Brjóstaheilla 2017

Laugardaginn 3. júní 2017 verður haldið styrktarmót til styrktar Brjóstaheill (Samhjálp kvenna) á Leirunni, Golfklúbbi Suðurnesja. Brjóstaheill er stuðningshópur kvenna sem hafa gengið í gegnum meðferð við brjóstakrabbameini. Leikfyrirkomulag er tveggja manna Texas Scramble.

Lesa meira

Mottudagurinn 2017

Föstudaginn 10. mars 2017 hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn, konur og karla, til að halda upp á Mottudaginn með því að leyfa karlmennskunni að skína sem aldrei fyrr! Á Mottudeginum látum við ímyndunaraflið ráða för og skörtum öllu mögulegu tengdu karlmanninum, fatnaði, höfuðfötum, gerviskeggi o.s.f. og hvetjum alla landsmen til að gera slíkt hið sama.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 6.-10. mars

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Yin Yoga námskeið á vegum Fítonskrafts

Ráðgjafarþjónustan býður upp á Yin Yoga námskeið sem hefst fimmtudaginn 9. mars 2017 kl. 17:00-18:15 og er vikulega í fjögur skipti. Í Yin Yoga ganga æfingar út á að mýkja bandvef og auka blóðflæði um liðamót og þannig auka liðleika.  Í yin stöðum er slakað vel á, unnið með öndun og rækta innri ró. Æfingarnar eru aðlagaðar hverjum og einum og því ættu flestir að geta stundað Yin Yoga.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 27. febrúar - 3. mars

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

HÆTTU NÚ ALVEG! Málþing um tóbaksvarnir

Málþing um tóbaksvarnir 14. mars, kl. 13:00-16:00 í Kaldalóni, Hörpu.

Þriðjudaginn 14. mars næstkomandi stendur Embætti landlæknis ásamt Læknafélagi Íslands, Háskóla Íslands og Krabbameinsfélaginu fyrir málþingi um tóbaksvarnir sem ber yfirskriftina „Hættu nú alveg!"

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 20.-24. febrúar

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Rabbfundur: Brjóstakrabbamein

Þriðjudaginn 25. apríl kl. 16:30-17:30 býður Brjóstaheill – Samhjálp kvenna og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins upp á opinn spjallfund fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein. Fulltrúi frá Landspítala verður á staðnum.

Lesa meira

Rabbfundur: Brjóstakrabbamein

Þriðjudaginn 28. mars kl. 16:30-17:30 býður  Brjóstaheill – Samhjálp kvenna og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins upp á opinn spjallfund fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein Fulltrúi frá Landspítala verður á staðnum.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 13.-17. febrúar

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Að spyrna við fótum

Miðvikudaginn 8. mars 2017 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlesturí húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Janus Guðlaugsson lektor við Háskóla Íslands  mun í erindi sínu fjalla um mikilvægi styrktarþjálfunar.  Er hægt að snúa öldrunarferlinu við með markvissri þjálfun?

Lesa meira

Aðalfundur Brjóstaheilla

Aðalfundur Brjóstaheilla - Samhjálpar kvenna vegna ársins 2016 verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar, 2017. Fundurinn verður í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 4. hæð og hefst kl. 17:00.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 6.-10. febrúar

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Fyrirlestraröð - Fjölskyldan og krabbamein

Röð fyrirlestra í boði Landspítala, Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins og Rannsóknarstofnunar í barna- og fjölskylduvernd. Fræðslan er liður í gæðaverkefni fyrir fjölskyldur þar sem foreldri hefur greinst með krabbamein. Fyrirlestrarnir eru í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Lesa meira

Góðir hálsar - góður gestur

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðar-legan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 1. febrúar kl. 17:00. Á fundinn kemur Ómar Ragnarsson og ætlar að segja hópnum frá ýmislegu sem á hans daga hefur drifið.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 30. janúar-3. febrúar

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Sykur og reykingar - má líkja þessu tvennu saman?

Miðvikudaginn 22. mars 2017 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Laufey Steingrímsdóttir næringar- og lífeðlisfræðingur mun í erindi sínu fjalla um áhrif sykurs á líkamann, hvar sykurinn leynist í matnum okkar og hvers vegna gangi oft erfiðlega að hemja sykurneysluna.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 23.-27. janúar

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 16.-20. janúar

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Námskeið: Viltu hætta að reykja?

Krabbameinsfélag Reykjavíkur býður upp á reykleysisnámskeið í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.Námskeiðið hefst mánudaginn 20. febrúar 2017 kl. 17:00-18:00 og stendur til 3. apríl, alls sjö skipti.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 9-13. janúar

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Lífið er núna - góðgerðartónleikar Krafts

Góðgerðartónleikar Krafts verða haldnir á Kexinu miðvikudaginn 11. janúar kl. 19:00. Þar munu frábærir tónlistarmenn stíga á stokk og leggja málefninu lið. Ókeypis aðgangur.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 2.-6. janúar

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 19.-22. desember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 12.-16. desember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Námskeið: Markmiðasetning og jákvæð sálfræði

Námskeiðið hefst fimmtudaginn 12. janúar 2017 kl. 13:00-16:00 og ætlað fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og fyrir aðstandendur þeirra. Allir þátttakendur fá eintak af MUNUM dagbókinni sem er hönnuð með það að leiðarljósi að hámarka líkur á árangri og efla jákvæða hugsun.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Lesið úr þremur bókum

Miðvikudaginn 14. desember 2016 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur með breyttu sniði en lesið verður úr nýjum bókum.

Lesa meira

Rabbfundur Nýrrar Raddar

Ný rödd samtök fólks sem misst hefur raddbönd vegna krabbameins heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 1. hæð, fimmtudaginn 8. desember 2016 kl. 20:00.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 5.-10. desember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 28. nóvember - 2. desember 2016

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Aðventufundur Góðra hálsa og Stuðningshóps kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

Góðir hálsar og Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum bjóða til aðventufundar að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 4. hæð, miðvikudaginn 7. desember 2016 kl. 17:00. Á dagskrá verður upplestur úr nýjum bókum, tónlistaratriði o.fl. Heitt súkkulaði og smákökur á boðstólum.

Lesa meira

Rabbfundur:Brjóstakrabbamein: Aukaverkanir andhormónalyfja

Þriðjudaginn 29. nóvember kl.16:30-17:30 býður Brjóstaheill – Samhjálp kvenna og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins upp á opinn spjallfund fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 21.-25. nóvember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 14.-18. nóvember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Námskeið: Einbeiting og minni

Minnisnámskeið verður haldið í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar þriðjudagana 18. og 25. september. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni. Leiðbeinandi er Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 7.-11. nóvember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Hreyfing og andleg líðan 23. nóvember

Miðvikudaginn 23. nóvember 2016 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Kristín Birna Ólafsdóttir, íþróttafræðingur á geðsviði LSH fjallar um áhrif hreyfingar gegn þunglyndi og kvíða.  Af hverju er mikilvægt að setja hreyfingu inn í stundarskrána?

Lesa meira

Námskeið: Einbeitning og minni

Minnisnámskeið verður haldið í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni. Mánudagana 13. og 20. mars 2017 kl. 14:00-15:15. Leiðbeinandi er Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur.

Lesa meira

Góðir hálsar - krabbamein og næring

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 2. nóvember kl. 17:00. Gestur fundarins er Helga Sigurðardóttir næringarráðgjafi. Helga ætlar að ræða um krabbamein og næringu.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 31. október - 4. nóvember

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Kynningarfundur: Samtal um makamissi

Ný dögun , samtök um sorg og sorgarviðbrögð og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins bjóða ekkjum og ekklum að taka þátt í starfi tveggja stuðningshópa í haust. Kynningarfundur verður haldinn í safnaðarheimili Háteigskirkju, Háteigsvegi 27-29, miðvikudaginn 2. nóvember 2016 kl. 20:00.

Lesa meira

Góðvild í eigin garð og annarra (Mindful Self – Compassion)

Ráðgjafarþjónustan í samvinnu við Landspítalann býður upp á námskeið í núvitund með sjálfúð, góðvild í eigin garð. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 2. febrúar 2017 kl.13:00-15:00 er vikulega í þrjú skipti og er ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein. Tilgangur námskeiðsins er að tileinka sér mildi í eigin garð og auka andlega vellíðan.

Lesa meira

Ráðstefna: International Myeloma Foundation í samvinnu við Perluvini - félag um mergæxli.

Fyrsta ráðstefna International Myeloma Foundation í samvinnu við Perluvini - Félag um mergæxli á Íslandi, Háskóla Íslands og Landspítalann mánudaginn, 24. október 2016 kl. 9:15 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 24.-28. október

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 17.-21 október

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Málþing um brjóstakrabbamein: Er þetta bara ég?

Málþing um brjóstakrabbamein verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, mánudaginn 24. október kl. 17:00-18:30. Takið daginn frá!

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 10.-14. október

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Hefur þú misst ástvin úr krabbameini?

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins býður upp á einstaklingsviðtöl til stuðnings þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini. Hjá Ráðgjafarþjónustunni starfa hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafi og sálfræðingur. Það getur verið gott að setjast niður og ræða málin. Við erum tilbúin að hlusta og liðsinna þér. Þú getur pantað tíma í síma 800 4040 eða á netfanginu radgjof@krabb.is .

Lesa meira

Hefur þú þörf fyrir stuðning og spjall?

Hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins starfa hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafi og sálfræðingur. Boðið er upp á einstaklingsviðtöl til stuðnings og ráðgjafar fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Lesa meira

Góðir hálsar – erindi um einbeitingu og minni

Gestur fundarins þann 5. október kl. 17:00 er Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur hjá Krafti og Ráðgjafarþjónustunni. Þorri ætlar að ræða þær breytingar sem geta orðið í kjölfar veikinda er varða einbeitingu og minni.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Snýst hamingja um það að vera alltaf kátur?

Miðvikudaginn 12. október 2016 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Helga Arnardóttir MSc í félags- og heilsusálfræði fjallar um andlega vellíðan og gagnreyndar leiðir til þess að hlúa að henni.  Helga hefur einnig hannað nýtt hamingjuapp sem byggir á vísindum jákvæðrar sálfræði og er appið notendum að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Máttur matarins

Unnur G. Pálsdóttir oftast kölluð Lukka í HAPP hefur verið ötull talsmaður um heilsusamlegt mataræði fyrir okkur íslendinga. Hún mun gefa okkur innsýn inn i nýju bókina sína Máttur matarins. 
Lesa meira

Fræðslufundur stuðningshóps kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri verður í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 17:00. Reynir Tómas Geirsson sérfræðingur í kvensjúkdómum og fyrrverandi prófessor verður á staðnum ef einhver óskar eftir tala við hann.

Lesa meira

Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, í Reykjavík, miðvikudaginn 29. mars. Fundurinn hefst kl. 17:00. Kaffiveitingar.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 3.-7. október

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 19.-23. september

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Stuðnings­fulltrúanámskeið

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts verður haldið þriðjudagana 18. og 25. október, frá klukkan 17:00 til 21:00. Á námskeiðinu er m.a. veitt þjálfun í samtalstækni, að deila reynslu sinni á viðeigandi hátt og að setja mörk. Ásamt því að farið verður yfir ýmis málefni sem oft fylgja krabbameinsveikindum eins og erfiðar tilfinningar, hvar má nálgast upplýsingar, aðstoð fagaðila, samskipti í fjölskyldum, að tala við börn um krabbamein og fleira.

Lesa meira

Námskeið: Yin Yoga

Ráðgjafarþjónustan býður upp á Yin Yoga námskeið sem hófst þriðjudaginn 7. mars 2017 kl. 10:15-11:30 og er vikulega í fjögur skipti. Í Yin Yoga ganga æfingar út á að mýkja bandvef og auka blóðflæði um liðamót og þannig auka liðleika.  Í yin stöðum er slakað vel á, unnið með öndun og rækta innri ró.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 12.-16. september

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í hinum bleika októbermánuði. Þennan dag hvetjum við alla landsmenn til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.

Lesa meira

Miðviku­dags­slökun fyrir krabba­meins­greinda og aðstand­endur

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur verða í boði í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík, alla mánudaga kl. 12:30-13:00 og miðvikudaga kl. 11:30-12:00.

Leiðbeinendur eru Auður E.

Lesa meira

Viltu anda að þér orku og styrk?

Opnir tímar í tíbetskum öndunaræfingum fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur í boði Ráðgjafarþjónustunar frá klukkan 13:00–13:40 alla þriðjudaga.

Lesa meira

Námskeið: Að skrifa og skapa

Þriðjudaginn 9.maí og fimmtudaginn 11. maí kl. 13:30-15:30 verður námskeið í skapandi skrifum í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Leiðbeint verður hvernig hægt er að virkja sköpunargáfuna, nýta reynsluna eða skrifa sér til gamans.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameins­félagsins 5.-9. september

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Rabbfundur hjá Góðum hálsum


Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 4. janúar kl. 17:00.

Lesa meira

Globeathon ráðstefna um krabbamein í kvenlíffærum

Globeathon  er alþjóðlegu átaki til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Af því tilefni efnir Líf styrktarfélag og Krabbameinsfélagið til ráðstefnu. Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, kl. 17:00 -18:30 fimmtudaginn 8. september 2016.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameins­félagsins 29. ágúst - 2. september

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónstunnar 22.-26. ágúst

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Nálarstungu­meðferð

Miðvikudaginn 14. september 2016 kl. 12:00-12:50 mun Ágústa Kristín Andersen hjúkrunar- og nálarstungufræðingur fjalla um nálarstungur við verkjum, ógleði, hægðatregðu o.fl. og hvernig sú aðferð getur nýst sem viðbótarmeðferð fyrir þá sem eru að takast á við krabbamein.

Lesa meira

Góðir hálsar ganga að Öskjuhlíð

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, efna til gönguferðar í Öskjuhlíðina, miðvikudaginn 6. júlí

Lesa meira

Opinn fyrirlestur: Viðhorf krabbameinssjúklinga til eflingar hjúkrunar innan heilbrigðiskerfisins

Fyrirlesturinn er mánudaginn 19. september og fyrirlesari er Virpi Sulosaari sérfræðingur í krabbameinshjúkrun og kennari við Turku University of Applied Sciences í Finnlandi.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 15.-19. ágúst

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Hvíldardvöl að Löngumýri fyrir krabbameinsgreinda 31. júlí - 5. ágúst

Líkt og undanfarin ár verður í boði orlofsdvöl fyrir krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á Löngumýri í Skagafirði sumarið 2016. 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 20.-24. júní

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 13.-16. júní

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur verða í boði í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík, frá klukkan 11:30 – 12:00 alla þriðjudaga.

Lesa meira

Karlarnir og kúlurnar

Karlarnir og kúlurnar er verkefni á vegum Krabbameinsfélags Íslands Góðra Hálsa, Frískra manna og Krafts þar sem körlum sem fengið hafa krabbamein er gefið tækifæri til að styrkja sig og leika sér með  því að æfa golfsveifluna í fallegu umhverfi, njóta samvista við golffélaga, læra eitthvað nýtt og/eða viðhalda fyrri færni. Mótið verður haldið þriðjudaginn 12. september 2017 á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal.

Lesa meira

Spjallfundur: Brjóstakrabbamein

Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 16:30-17:30 býður  Brjóstaheill – Samhjálp kvenna og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins upp á opinn spjallfund fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein.  Fulltrúi frá Landspítala verður á staðnum.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 6.-10. júní

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Brjóstakrabbamein: Samtal um eftirlit

Þriðjudaginn 31. maí kl. 16-17 býður starfsfólk krabbameinslækningadeildar og Brjóstaheill – Samhjálp kvenna upp á kynningarfund og samtal um breytingar á eftirliti fyrir konur sem greinst hafa með krabbamein.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 30. maí - 3. júní

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 23-27. maí

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 16.-20. maí

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 9.-13. maí

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 2.-6. maí

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Qigong hugleiðsla - opinn tími

Allir eru velkomnir, byrjendur sem lengra komnir.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 18.-22. apríl

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 25.-29. apríl

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Hádegis­fyrirlestur: Pílagríms­ganga

Hulda Guðmundsdóttir skógar- og kirkjubóndi á Fitjum í Skorradal kynnir hina árlega pílagrímsgöngu í lok júní um Síldarmannagötur frá Hvalfirði yfir í Skorradal.

Lesa meira

Aðalfundur Krafts miðvikudaginn 20. apríl

Aðalfundur Krafts verður haldinn miðvikudaginn 20. apríl kl 18.00 í húsakynnum Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

Lungnahópurinn - rabbfundur

Opið hús hjá stuðningshópi fólks sem hefur greinst með krabbamein í lungum og aðstandendur þess verður haldið fimmtudaginn 11. maí, 1. hæð í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Tilgangur rabbfundarins er að fólk geti hitt aðra í svipaðri stöðu, spjallað og skipst á hagnýtum upplýsingum. Fólk í þessum aðstæðum er sérstaklega velkomið.

 

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 11.-15. apríl

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Hópslökun: Gestaleiðbeinandi er Arnbjörg Kristín

 Þriðjudaginn 24. maí kl. 11:30 ætlar Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir að leiða djúpslökun með Gonghljómum. Heilandi tónar gongsins eru þekktir fyrir að færa hlustanda frið, byggja upp taugakerfið og hreinsa hugann.

 

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Hefur hugsun áhrif á heilsu?

Miðvikudaginn 27. apríl 2016 kl. 12:00-12:50 verða Lára G. Sigurðardóttir læknir og fræðslustjóri krabbameinsfélagsins og Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur með hádegisfyrirlestur.

Lesa meira

Rabbfundur Góðra hálsa

Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík miðvikudaginn 1. mars kl. 17.00. Gestur fundarins er Eiríkur Orri Guðmundsson sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum. Hann ætlar að ræða um krabbamein í blöðruhálskirtli.

Lesa meira

Perluvinir

Perluvinir, félag þeirra sem greinst hafa með mergæxli (multiple myeloma) og aðstandendur halda mánaðarlegan fund sinn í Perlunni 4. hæð.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 4.-8. apríl

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Vor og sumar í garðinum

Guðríður Helgadóttir, garðyrkjufræðingur mun fjallað er um helstu verkefni sem þarf að sinna að vori og sumri í garðinum og farið yfir hvernig hægt sé að vinna sér í haginn þannig að góður tími gefist til að njóta garðsins.

Lesa meira

Námskeið: Halda mátt um hjarta þitt - núvitund með sjálfúð

Námskeiðið verður í þrjú skipti, á föstudögum og er ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 21. mars-1. apríl

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 14.-18. mars

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Námskeið: Að setja saman vísur

Leiðbeinandi er dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson og mun hann fara yfir helstu reglur um vísnagerð og leiðbeina þátttakendum að setja saman sína eigin vísur.

Lesa meira

Styrkur - viðtalstími

Viðtalstími í síma 540 1900 frá 13:00-15:00

Lesa meira

Styrkur - opið hús

Opið hús hjá Styrk frá 17:00-19:00.

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar vikuna 7.-11. mars

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira.

Lesa meira

Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur

Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 14. mars 2016. Fundurinn verður í húsakynnum ¬félagsins að Skógarhlíð 8 og hefst kl. 20:00.

Lesa meira

Ágjöf. Umræðuhópur á karla­nótum fyrir menn með nýgreint krabbamein

Rudolf Adolfsson geðhjúkrunarfræðingur í  áfallateymi bráðamóttöku Landspítala leiðir umræður um hvernig hægt er að bæta líðan í breyttum aðstæðum.

Lesa meira

Umræðuhópur á karlanótum fyrir menn með nýgreint krabba­mein

Rudolf Adolfsson geðhjúkrunarfræðingur í  áfallateymi bráðamóttöku Landspítala leiðir umræður um hvernig hægt er að bæta líðan í breyttum aðstæðum.

Lesa meira

Qi-gong hugleiðsla - opinn tími

Allir eru velkomnir, byrjendur sem lengra komnir.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar vikuna 29. febrúar - 4. mars

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Lesa meira

Að takast á við karlmennskuna

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins boðar til örráðstefnu um krabbamein í blöðruhálskirtli þriðjudaginn 8. mars 2016 kl. 16:30-18:00 í húsi félagsins að Skógarhlíð 8.

Lesa meira

Mottudagurinn

Föstudaginn 11. mars 2016 hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn, konur og karla, til að halda upp á Mottudaginn með því að leyfa karlmennskunni að skína sem aldrei fyrr!

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 22.-26. febrúar

Fjölbreytt dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins vikuna 22.-26. febrúar

Lesa meira

Hópslökun

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur verða í boði í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík, frá klukkan 11.30 – 12.00 alla þriðjudaga.

Lesa meira

Hópslökun

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur verða í boði í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík, frá klukkan 11.30 – 12.00 alla þriðjudaga.

Lesa meira

Hópslökun

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur verða í boði í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík, frá klukkan 11.30 – 12.00 alla þriðjudaga.

Lesa meira

Hópslökun

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur verða í boði í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík, frá klukkan 11.30 – 12.00 alla þriðjudaga.

Lesa meira

Handavinnu-og bókakaffið

Á fimmtudögum kl. 13:00-15:00 er handavinnuhorn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 1. hæð.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Áhrif næringar á andlega og líkamlega líðan

Miðvikudaginn 13. apríl 2016 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunni. Birna G. Ásbjörnsdóttir ráðgjafi í næringarlæknisfræði fjallar um áhrif næringar á andlega og líkamlega líðan. Hversu miklu máli skiptir að þarmaflóran sé í jafnvægi og tengsl mataræðis við langvarandi bólgur.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Að njóta líðandi stundar

Miðvikudaginn 24. febrúar 2016 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlesturí húsnæði  Ráðgjafarþjónustunnar.Í tilefni FRIÐSÆLDAR Í FEBRÚAR mun Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir jógakennari og ráðgjafi fjalla um að njóta líðandi stundar og jóga í vatni.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Áhrif veikinda hjá körlum á kynlíf og kynlöngun

Miðvikudaginn 2. mars 2016 kl. 12:00-12:50 verður Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar-og kynfræðingur með hádegisfyrirlestur.

Kynlíf er misstór þáttur í lífi hvers og eins og einstaklingar bregðast á mismunandi hátt við breytingum þar að lútandi

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Kvöl á sá sem völ á

Miðvikudaginn 30. mars 2016 kl. 12:00-12:50 verður Axel F. Sigurðsson hjartalæknir með hádegisfyrirlestur um hvernig hver og einn beri ábyrgð á sínu lífi og ákveði sér sinn lífsstíl.

Lesa meira

Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur verða í boði í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík, frá klukkan 11:30–12:00 alla miðvikudaga.

Lesa meira

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 15.-19. febrúar

Fjölbreytt dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins vikuna 15.-19. febrúar Lesa meira

Námskeið: Hugræn atferlismeðferð (HAM)

Þriðjudaginn 2. maí 2017 kl. 13:30-15:30 hófst námskeið í hugrænni atferlismeðferð (HAM) í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Námskeiðið verður í fjögur skipti, einu sinni í viku, og er ætlað fyrir þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

Lesa meira

Handavinnuhornið

Á fimmtudögum kl. 13:00-15:00 verður handavinnuhorn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 1. hæð.

Lesa meira

Qigong hugleiðsla - opinn tími

Allir eru velkomnir, byrjendur sem lengra komnir.

Lesa meira

Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur verða í boði í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík frá klukkan 11.30 – 12.00 alla þriðjudaga.

Lesa meira

Samtal um réttindi fólks með krabbamein

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins býður upp á kynningu undir yfirskriftinni „Samtal um réttindi fólks með krabbamein“. Rætt verður um réttindi og hagnýtar upplýsingar varðandi fjármál, félagsleg réttindi og endurhæfingu fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra á miðvikudögum kl. 13:00-13:30.

Lesa meira

Námskeið

Kynntu þér námskeið og fasta viðburði sem boðið er upp á hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Lesa meira

Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffærum heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 28. september. Fundurinn hefst kl. 17. Kaffiveitingar.

Lesa meira

Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

 

Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka verður með rabbfund á Café Flóran, Grasagarðinum í Laugardal, þriðjudaginn 25. maí, kl. 17.00.

 

Lesa meira

Námskeið: Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin? Vaknar þú upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný? Notar þú svefnlyf að staðaldri? Námskeið í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi hefst miðvikudaginn 18. október  kl. 14:00-15:30 og er námskeiðið fimm skipti.

Lesa meira

Samtal um réttindi fólks með krabbamein

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins býður upp á kynningu undir yfirskriftinni „Samtal um réttindi fólks með krabbamein“. Rætt verður um réttindi og hagnýtar upplýsingar varðandi fjármál, félagsleg réttindi og endurhæfingu fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Lesa meira

Námskeið: Qi-gong heilsuæfingar og hugleiðsla

Fimmtudaginn 19. janúar 2017 hefst námskeið í qi-gong-heilsuæfingum og hugleiðslu í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur. Námskeiðið er í þrjár vikur, frá kl. 16:00-17:00. Leiðbeinandi er Þóra Halldórsdóttir. 

Lesa meira

Námskeið: Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Námskeiðið er ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira

Námskeið: Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar þriðjudaginn 27. september kl. 10:00-12:00. Námskeiðið er ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira

Námskeið: Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar Skógarhlíð 8, miðvikudaginn 26. október kl. 10:00-12:00. Námskeiðið er ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira

Námskeið: Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar Skógarhlíð 8, þriðjudaginn 29. nóvember kl. 10:00-12:00. Námskeiðið er ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira

Handavinnuhornið

Allir sem áhuga hafa á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein eða aðstandendur þeirra.

Lesa meira

Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 1. hæð. Námskeiðið er ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira

Ýmsir tenglar

Hér eru ýmsir gagnlegir tenglar.

Lesa meira

Að missa maka á efri árum

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Fusce ultricies purus ut augue faucibus lobortis sit amet eget massa. Ut convallis congue bibendum. Duis malesuada purus sit amet lectus consequat at bibendum sem tempor.

Lesa meira

Símaráðgjöf

Við leggjum metnað okkar í að veita upplýsingar, ráðgjöf, fræðslu og stuðning til dæmis varðandi líkamleg og sálræn einkenni, réttindamál og þjónustu sem í boði er.

Lesa meira

Um Ráðgjafar­þjónustuna

Í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins er boðið upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur.

Lesa meira

Réttindi krabba­meins­veikra

Þegar fólk veikist af alvarlegum sjúkdómi eru fyrir hendi ýmis úrræði í samfélaginu. Fólk stendur þá oft misjafnlega að vígi hvað áunnin réttindi varðar. 

Lesa meira

Hafðu samband

Hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins er boðið upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?