Krabbameinsfélag Íslands
Hvað get ég gert til að draga úr líkum á krabbameini?
Regluleg hreyfing, hollt mataræði og regluleg þátttaka í skimunum eru meðal þess sem getur dregið úr líkum á því að greinast með krabbamein. Kynntu þér hvað þú getur gert til að minnkað þína áhættu.
Ráðgjöf og stuðningur þér að kostnaðarlausu
Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.
Tegund krabbameins
Tegundir krabbameina
Fréttir og miðlar
Viðburðir og námskeið
Opnir tímar í Jóga Nidra, alla þriðjudaga
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Síðbúnir fylgikvillar (fjögur skipti)
Í kjölfar krabbameinsmeðferðar glíma margir við fylgikvilla sem ýmist má rekja til krabbameinsins eða krabbameinsmeðferðarinnar. Þessir fylgikvillar geta haft áhrif á andlega, líkamlega og félagslega heilsu.
Hádegiserindi - Að vera aðstandandi
Það er flestum áfall þegar nákominn greinist með krabbamein og oft hefur það áhrif á ýmsa þætti daglegs lífs.
Stuðningshópur fyrir ensku- og/eða pólskumælandi konur
Annan miðvikudag í mánuði kl 17:00 mun stuðningshópur fyrir erlendar konur hittast í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík.
Láttu gott af þér leiða í dag
Vissir þú að öll starfsemi Krabbameinsfélagsins byggir á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja? Stuðningurinn er einfaldlega forsenda góðra verka Krabbameinsfélagsins í fræðslu og forvörnum, ráðgjöf og vísindastarfi.
Vefverslun
Í vefverslun félagsins er hægt að kaupa fallegar vörur til gjafa eða bara fyrir sig. Um leið styrkir þú baráttuna gegn krabbameinum.
Morgunhugleiðsla fyrir vellíðan og betra jafnvægi
Hugleiðsla í upphafi dags er gott veganesti og hjálpar okkur að takast á við verkefni dagsins. Eigðu þessa morgunstund fyrir þig - þér til eflingar inn í daginn.
Vissir þú
- 01234567890123456789
Rúmlega helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur.
- /01234567890123456789
Um þriðjungur Íslendinga getur vænst þess að fá krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni.
- 01234567890123456789%
Sum krabbameina tengjast þekktum áhættuþáttum. Hægt er að koma í veg fyrir 40% krabbameina með heilsusamlegum lífsvenjum.
- 01234567890123456789%
Lífshorfur fólks hafa meira en tvöfaldast eftir að skráning krabbameina hófst. Fimm ára lifun eftir krabbamein á Íslandi er 67%.