Krabbameinsfélagið

Fréttasafn og miðlar

27. mar. 2023 Fréttasafn : Stuðningur í verki

Viðtal við hjónin Hildi Ýr Kristinsdóttur og Helga Rúnar Bragason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og heiðursfélaga Round Table Ísland. Söfnunarsíðu Helga Rúnars í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

27. mar. 2023 Fréttasafn : Krabbameinsfélagið á ferð og flugi

Eitt af verkefnum Krabbameinsfélagsins er að sinna fræðslu og forvarnarstarfi, en vinnustöðum og fyrirtækjum stendur til boða að fá fræðsluerindi fyrir starfsmannahópa frá sérfræðingum félagsins. 

25. mar. 2023 Fréttasafn : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

25. mar. 2023 Fréttasafn : Örþing Krabba­meins­félags­ins í tilefni Mottumars

Á Mottudeginum 31. mars stendur Krabbameinsfélagið fyrir málþingi sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!“ 


Sjá fréttasafn eða miðla

Viðburðir framundan

Sjá alla viðburði


Vefverslun

Der sem ver!

kr. 3.200

Pikknikk teppi frá Ferm Living

kr. 17.900

Sólarvörn fyrir andlit - SPF 30

kr. 4.550

Skoða vefverslun


Við veitum ráðgjöf

Ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita ýmisskonar fræðslu, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og við aðstandendur.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00-16:00 og föstudaga frá kl. 9:00-14:00. Svarað er í síma 800 4040 frá kl. 9:00-14:00 alla virka daga.

  • Opið mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9:00 - 16:00 og frá kl. 9:00 - 14:00 á föstudögum.

Þorri

Þorri

Sálfræðingur og teymisstjóri

Auður E.

Hjúkrunarfræðingur
Nina Słowińska

Nina Słowińska

Félagsráðgjafi


Tölur um krabbamein

  • 37
  • 24

Rúmlega helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur.

 
 
 

Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni.

  • 7.29
  • 19.71

Yfir fjórðungur dánarmeina er af völdum krabbameins.

2016

1957

Fimm ára lífshorfur hafa meira en tvöfaldast frá því skráning hófst.

  • 892
  • 892

 

Á árbilinu 2017-2021 greindust að meðaltali árlega 892 karlar og 892 konur.

7.630

9.374

Í árslok 2021 voru á lífi 17.004 einstaklingar (7.630 karlar og 9.374 konur) sem greinst höfðu með krabbamein.


Minningarkort

Krabbameinsfélagsins

Sendu fallega minningu um látinn félaga eða ástvin.
Þú styrkir um leið starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Senda kort

Þú getur líka hringt til okkar:

540 1900