Krabbameinsfélagið

Fréttasafn og miðlar

30. maí 2023 Fréttasafn : Bylting - hálfur milljarður til krabbameinsrannsókna

Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins hefur frá stofnun sjóðsins árið 2015 styrkt 41 krabbameinsrannsókn um samanlagt 384 miljónir króna. Næsta úthlutun úr sjóðnum verður í júní næstkomandi.

30. maí 2023 Fréttasafn : Krabbameinsskimanir – mikið fyrir lítið

Áratugir eru síðan skimanir fyrir legháls- og brjóstakrabbameini voru teknar upp á Íslandi. Þær hafa fyrir löngu sannað gildi sitt þó þær veiti aldrei fullkomna vörn. Konur hér á landi hafa með afgerandi hætti sýnt að þær kunna að meta aðgengi að þeim.

30. maí 2023 Fréttasafn : Á Ís­landi greinast um 1800 manns á hverju ári með krabba­mein

Þeir gætu verið færri. Þó að ekki sé hægt að koma í veg fyrir öll krabbamein sýna rannsóknir að áhættuþættir margra krabbameina tengjast lífsstíl. Með bættri lýðheilsu þjóðar er hægt að fækka verulega ákveðnum krabbameinum.

28. maí 2023 Fréttasafn : Lokað 30. maí í ráðgjafarþjónustu vegna vinnufundar ráðgjafarteymis

Lokaða verður hjá ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins þriðjudaginn 30. maí vegna vinnufundar ráðgjafarteymis. Hægt er að senda fyrirspurnir og erindi á radgjof@krabb.is og er þeim svarað eins fljótt og hægt er.


Sjá fréttasafn eða miðla

Viðburðir framundan

Sjá alla viðburði


Vefverslun

Der sem ver!

kr. 3.200

Sólarvörn fyrir andlit - SPF 30

kr. 4.550

Pikknikk teppi frá Ferm Living

kr. 17.900

Skoða vefverslun


Við veitum ráðgjöf

Ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita ýmiskonar fræðslu, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00-16:00 og föstudaga frá kl. 9:00-14:00. Svarað er í síma 800 4040 frá kl. 9:00-14:00 alla virka daga.

  • Opið mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9:00 - 16:00 og frá kl. 9:00 - 14:00 á föstudögum.

Lóa Björk

Hjúkrunarfræðingur

Nina Słowińska

Nina Słowińska

Félagsráðgjafi

Þorri

Þorri

Sálfræðingur og teymisstjóri

Tölur um krabbamein

  • 37
  • 24

Rúmlega helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur.

 
 
 

Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni.

  • 7.29
  • 19.71

Yfir fjórðungur dánarmeina er af völdum krabbameins.

2016

1957

Fimm ára lífshorfur hafa meira en tvöfaldast frá því skráning hófst.

  • 892
  • 892

 

Á árbilinu 2017-2021 greindust að meðaltali árlega 892 karlar og 892 konur.

7.630

9.374

Í árslok 2021 voru á lífi 17.004 einstaklingar (7.630 karlar og 9.374 konur) sem greinst höfðu með krabbamein.


Minningarkort

Krabbameinsfélagsins

Sendu fallega minningu um látinn félaga eða ástvin.
Þú styrkir um leið starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Senda kort

Þú getur líka hringt til okkar:

540 1900