Vertu velkomin á Leitarstöðina

Á Leitarstöð Krabbameinsfélagsins sjá ljósmæður alfarið um að taka strok frá leghálsi og geislafræðingar taka röntgenmyndir af brjóstum.  Við tökum vel á móti þér.

Leitarstod

Nánar um leitarstöðina


Við veitum ráðgjöf

Starfsmenn Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins veita ýmis konar fræðslu, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan er opin kl. 9:00 - 16:00 virka daga.

Hafðu samband við ráðgjafa


Nílsína

Tómstunda- og félagsmálafræðingur

Gunnjóna Una

Félagsráðgjafi

Auður E.

Hjúkrunarfræðingur

Dagskrá ráðgjafarþjónustunnar

Sjá alla viðburði


Tölfræði krabbameina á Íslandi

 

Helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur.

 
 
 

Um þriðjungur íslendinga fær krabbamein á lífsleiðinni.

 

Yfir fjórðungur dánarmeina er af völdum krabbameins.

2012

1954

Fimm ára lífshorfur hafa meira en tvöfaldast frá því skráning hófst.

 

Á árbilinu 2010-2014 greindust að meðaltali árlega 746 karlar og 704 konur.

5.907

7.504

13.411 einstaklingar voru á lífi í árslok 2014 sem höfðu greinst.


Minningarkort

Krabbameinsfélagsins

Sendu fallega minningu um farinn félaga eða ástvin.
Þú styrkir um leið starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Senda kort

Þú getur líka hringt til okkar:

540 1900