Krabbameinsfélagið

Fréttasafn og miðlar

2. okt. 2023 Fréttasafn : Takk fyrir samveruna og stuðninginn

Það er óhætt að segja að gleði, samhugur og samstaða hafi ráðið ríkjum á opnunarviðburði Bleiku slaufunnar sem haldinn var í Þjóðleikhúsinu þann 28. september. Myndirnar sem hér fylgja segja allt um stemminguna.

29. sep. 2023 Fréttasafn : Verum bleik - fyrir okkur öll

Í dag, föstudaginn 29. september, hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan. Í ár beinir Krabbameinsfélagið athyglinni að mikilvægi samstöðunnar og bleika litarins sem tákns um hana.

29. sep. 2023 Fréttasafn : Slökkti fyrst eld og keypti svo Bleiku slaufuna

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að sala Bleiku slaufunnar hófst á miðnætti í dag, 29. september. Nágranni Krabbameinsfélagsins, Bergrún Ingimarsdóttir, varð fyrst til að tryggja sér slaufu ársins. Það mátti þó litlu muna að það tækist ekki vegna elds sem hún þurfti að ráða niðurlögum að.

27. sep. 2023 Fréttasafn : Bleika slaufan 2023

Gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir (by lovisa) og Unnur Eir Björnsdóttir (EIR) eru hönnunarteymið á bak við Bleiku slaufuna í ár. Það er óhætt að segja að þeim hafi tekist ætlunarverk sitt, en slaufan í ár er sú bleikasta sem við höfum séð lengi


Sjá fréttasafn eða miðla

Viðburðir framundan

Sjá alla viðburði


Vefverslun

Der sem ver!

kr. 3.200

Pikknikk teppi frá Ferm Living

kr. 17.900

Sólarvörn fyrir andlit - SPF 30

kr. 4.550

Skoða vefverslun


Við veitum ráðgjöf

Ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita ýmiskonar fræðslu, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00-16:00 og föstudaga frá kl. 9:00-14:00. Svarað er í síma 800 4040 frá kl. 9:00-14:00 alla virka daga.

  • Opið mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9:00 - 16:00 og frá kl. 9:00 - 14:00 á föstudögum.

Lóa Björk

Hjúkrunarfræðingur

Auður E.

Hjúkrunarfræðingur
Þorri

Þorri

Sálfræðingur og teymisstjóri

Tölur um krabbamein

  • 40,7
  • 23,1

Rúmlega helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur.

 
 
 

Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni.

  • 8.07
  • 20.33

Yfir fjórðungur dánarmeina er af völdum krabbameins.

2017

1958

Fimm ára lífshorfur hafa meira en tvöfaldast frá því skráning hófst.

  • 937
  • 916

 

Á árabilinu 2018-2022 greindust að meðaltali árlega 937 karlar og 916 konur.

7.907

9.586

Í árslok 2022 voru á lífi 17.493 einstaklingar (7.907 karlar og 9.586 konur) sem greinst höfðu með krabbamein.


Minningarkort

Krabbameinsfélagsins

Sendu fallega minningu um látinn félaga eða ástvin.
Þú styrkir um leið starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Senda kort

Þú getur líka hringt til okkar:

540 1900