Viðburðir og námskeið
Námskeið: Núvitund og samkennd (4/5)
Á námskeiðinu verða kenndar ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd, auk fræðslu, umræðna og heimaverkefna.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjóstakrabbameini (4/4)
Námskeiðið er samvinnuverkefni milli Krabbameinsfélagsins og Landspítalans og er ætlað konum sem greinst hafa með með brjóstakrabbamein og lokið meðferð.
Styrkleikar VMA og nemendafélagsins Þórdunu
Verkmenntaskólinn á Akureyri og nemendafélagið Þórduna standa fyrir Styrkleikum þann 14. október.
Námskeið: Hugræn endurhæfing (4/4)
Námskeið sem felur í sér markvissa þjálfun heilans.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (5/14)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Námskeið: Núvitund og samkennd (5/5)
Á námskeiðinu verða kenndar ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd, auk fræðslu, umræðna og heimaverkefna.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Styrkleikar VMA og nemendafélagsins Þórdunu
Verkmenntaskólinn á Akureyri og nemendafélagið Þórduna standa fyrir Styrkleikum þann 14. október.
Námskeið: Heilinn og hamingjan; fræðsla og Jóga Nidra (1/4)
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og langvarandi streita geta mótað heila og taugakerfi okkar.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Opnir tímar: Fjölskyldustundir
Í fjölskyldustundum er unnið að því að efla sjálfstraust, sjálfskærleik, slökun og innra jafnvægi í gegnum hugleiðslu og sjálfstyrkjandi æfingar.
Styrkleikar á Úlfarsfelli 17. - 18. október 2025
100 Úlfarsfellstindar 2025 og Bleika slaufan standa fyrir Styrkleikum í Bleikum október.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (6/14)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Styrkleikar á Úlfarsfelli 17. - 18. október 2025
100 Úlfarsfellstindar 2025 og Bleika slaufan standa fyrir Styrkleikum í Bleikum október.
Bleik messa í Njarðvíkurkirkju
Þann 19. október fer fram Bleik messa í Njarðvíkurkirkju.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilinn og hamingjan; fræðsla og Jóga Nidra (2/4)
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar.
Fjarnámskeið: Bætt rútína, betri svefn, betri líðan (1/4)
Fjögurra vikna námskeið þar sem lögð er áhersla á að bæta svefnrútínu, stuðla að góðum svefnvenjum og þar með betri svefni og líðan.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.