Viðburðir og námskeið
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Ráðstefna BRCA - Leiksýning
Heillandi, hjartnæmur og ógleymanlegur einleikur um lífið með krabbamein, sýndur í Þjóðleikhúsinu, í tengslum við ráðstefnu BRCA 2025.
Ráðstefna BRCA
SKREF FYRIR SKREF: Ráðstefna um áhættueftirlit, stuðning við arfbera og krabbameinsgreinda, nýjustu lyfjameðferðir og brjóstauppbyggingar og fósturvísagreiningar (PGT) á Íslandi.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (1/14)
Í samvinnu við Ferðafélag Íslands
Námskeið: Núvitund og samkennd (1/5)
Á námskeiðinu verða kenndar ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd, auk fræðslu, umræðna og heimaverkefna.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Þreytustjórnun
Námskeið um þreytustjórnun þar sem fjallað verður um mögulegar orsakir þreytu og hvað sé til ráða.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Opnir tímar: Fjölskyldustundir
Í fjölskyldustundum er unnið að því að efla sjálfstraust, sjálfskærleik, slökun og innra jafnvægi í gegnum hugleiðslu og sjálfstyrkjandi æfingar.
Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjóstakrabbameini (1/4)
Námskeiðið er samvinnuverkefni milli Krabbameinsfélagsins og Landspítalans og er ætlað konum sem greinst hafa með með brjóstakrabbamein og lokið meðferð.
Námskeið: Hugræn endurhæfing (1/4)
Námskeið sem felur í sér markvissa þjálfun heilans.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (2/14)
Í samvinnu við Ferðafélag Íslands
Námskeið: Núvitund og samkennd (2/5)
Á námskeiðinu verða kenndar ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd, auk fræðslu, umræðna og heimaverkefna.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Gott útlit
Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. Farið er í grundvallaratriði í umhirðu húðar og veittar leiðbeiningar um förðun.
Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjóstakrabbameini (2/4)
Námskeiðið er samvinnuverkefni milli Krabbameinsfélagsins og Landspítalans og er ætlað konum sem greinst hafa með með brjóstakrabbamein og lokið meðferð.
Námskeið: Hugræn endurhæfing (2/4)
Námskeið sem felur í sér markvissa þjálfun heilans.