Viðburðir og námskeið
Stelpukraftur - Vatnslitanámskeið
Eigum notalega stund saman hér í Krafti og fáum leiðsögn í vatnslitun hjá Guðnýju Söru myndlistarkonu.
Fjarnámskeið: Bætt rútína, betri svefn, betri líðan (4/4)
Fjögurra vikna námskeið þar sem lögð er áhersla á að bæta svefnrútínu, stuðla að góðum svefnvenjum og þar með betri svefni og líðan.
Strákakraftur
Lunch á góðum stað í enn betri félagsskap! - Staðsetning auglýst síðar.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Námskeið: Þjálfun svengdarvitundar (1/3)
Markmið þjálfun svengdarvitundar er að auka meðvitund um svengd og seddu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (10/14)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilinn og hamingjan; fræðsla og Jóga Nidra (2/4) - 18. nóvember 2025
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar.
Aðstandendakraftur - Bjargráð fyrir aðstandendur
Krabbameinsgreining er líka áfall fyrir aðstandendur, sem eiga það þó til að ýta eigin þörfum til hliðar svo þeir geti verið til staðar fyrir þann sem er veikur.
Námskeið - Gott útlit - Betri líðan - Akureyri
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis stendur fyrir snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð eða hafa nýlega lokið henni. Kristjana Rúnarsdóttir sérfræðingur frá Lancome leiðbeinir um förðun, umhirðu húðar og fleira.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Námskeið: Þjálfun svengdarvitundar (2/3)
Markmið þjálfun svengdarvitundar er að auka meðvitund um svengd og seddu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (11/14)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (11/14)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilinn og hamingjan; fræðsla og Jóga Nidra (3/4) - 25. nóvember 2025
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar.
Jólaföndur með stelpukrafti
Eigum notalega stund í Krafti og föndrum jólakort og jólapappír og sláum þannig tvær flugur í einu höggi.
Hjálpartækjakynning - Akureyri
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis stendur fyrir hjálpartækjakynningu.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Gott útlit
Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. Farið er í grundvallaratriði í umhirðu húðar og veittar leiðbeiningar um förðun.
Námskeið: Þjálfun svengdarvitundar (3/3)
Markmið þjálfun svengdarvitundar er að auka meðvitund um svengd og seddu.