Mottumars
Takk fyrir stuðninginn – sjáumst að ári!
Mottumarsfréttir
Bláa Lónið styrkir Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins
Í ár studdi Bláa Lónið Krabbameinsfélagið með þátttöku í átaksverkefnunum Mottumars og Bleiku slaufunni. Líkt og fyrri ár rann hluti af sölu sturtugels Bláa Lónsins í mars og varasalvans í október til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins.
Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!
Saga Ómars Einarssonar
FRÁBÆR ÞÁTTTAKA Í SKEGGKEPPNINNI
Vinningshafar leikja í mottumars
Mottumarsauglýsingin 2024
Karlaklúbburinn
Við karlar erum stundum heldur tregir að leita upplýsinga eða aðstoðar varðandi andlega eða líkamlega heilsu. Saman ætlum við að breyta þessu. Sem félagi þiggur þú tölvupósta nokkrum sinnum á ári með fróðleik og hvatningu. Þannig ertu liðsmaður í baráttunni gegn krabbameinum.