Beint í efni

Mottumars

Kallaútkall - Prestur

Það er Kallaútkall!

Regluleg hreyfing dregur úr hættunni á krabbameinum, en allt of margir karlmenn hreyfa sig ekki nóg til að njóta þessara verndandi áhrifa. Það þarf ekki nema örfáar mínútur af hreyfingu á dag til að ná fram jákvæðum áhrifum.

Takk fyrir stuðninginn – sjáumst að ári!

Mottu­mars­frétt­ir

Sjá allar fréttir

Mottumarsauglýsingin 2024

Skegg­keppn­in 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Karla­klúbb­ur­inn

Við karlar erum stundum heldur tregir að leita upplýsinga eða aðstoðar varðandi andlega eða líkamlega heilsu. Saman ætlum við að breyta þessu. Sem félagi þiggur þú tölvupósta nokkrum sinnum á ári með fróðleik og hvatningu. Þannig ertu liðsmaður í baráttunni gegn krabbameinum.


Mottumars 2024 - Hópmynd með heilsuverði