Beint í efni

Þjón­ustu­skrif­stof­ur

Krabbameinsfélagið rekur þjónustuskrifstofur víðs vegar á landsbyggðinni.

Þar getur þú nálgast upplýsinga- og stuðningsþjónustu ef þú hefur greinst með krabbamein, ert aðstandandi eða syrgjandi. Þjónustan er þér að kostnaðarlausu.

Norðurland

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis (KAON)

Glerárgötu 34, 2. hæð, 600 Akureyri.
Sími: 461 1470
Netfang: kaon@krabb.is
Vefsíða: kaon.is
Facebook-síða félagsins

Krabbameinsfélag Skagafjarðar

Suðurgötu 3, 550 Sauðárkróki
Sími: 453 6030
Netfang: skagafjordur@krabb.is
Facebook-síða félagsins

Austurland

Krabbameinsfélag Austfjarða

Sjávargötu 1, 730 Reyðarfirði
Sími: 474 1530
Netfang: kraus@simnet.is
Facebook-síða félagsins

Suðurland

Krabbameinsfélag Árnessýslu

Eyrarvegi 31, 800 Selfossi
Sími: 788 0300
Netfang: arnessysla@krabb.is
Facebook-síða félagsins

Vesturland

Krabbameinsfélag Suðurnesja

Smiðjuvöllum 8, 230 Reykjanesbæ
Sími: 421 6363
Netfang: sudurnes@krabb.is
Facebook-síða félagsins

Krabbameinsfélagið Sigurvon

Suðurgötu 9, 400 Ísafirði
Sími: 849 6560
Netfang: sigurvon@krabb.is
Facebook-síða félagsins

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.