Krabbameinsskrá

Tölulegar upplýsingar
Vönduð skráning krabbameina er mikilvægur grunnur faraldsfræðilegra rannsókna á orsökum krabbameina. Hún er einnig forsenda þess að geta áætlað fjölda krabbameinstilvika í framtíðinni.
Aðgangur að gögnum
Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu er tilgangur þess að halda heilbirgðisskrár m.a. sá að nýta gögnin til vísindarannsókna. Heimilt er að nota upplýsingar úr krabbameinsskrá við gæðaþróun, erfðaráðgjöf og til vísindarannsókna.


Norrænt samstarf um skráningar og rannsóknir
Samtök norrænna krabbameinsskráa hafa haft með sér samstarf í ríflega 40 ár.
