Börn sem aðstandendur

Eitt af erfiðu viðfangsefnunum sem blasir við foreldrum þegar fjölskyldumeðlimur greinist með krabbamein er að ákveða hvað eigi að segja börnunum. Óttinn um að valda þeim áhyggjum og uppnámi verður oft til þess að foreldrar veigra sér við að segja þeim fréttirnar.


Þegar foreldri deyr

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins veitir ráðgjöf og stuðning til fagfólks skóla og heilsugæslu sem starfar með börnum eftir andlát foreldra, óháð því úr hverju foreldri barnsins dó. Þjónustan en notendum að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Að tala við börnin um krabbamein

Eitt af erfiðu viðfangsefnunum sem blasir við foreldrum þegar fjölskyldumeðlimur greinist með krabbamein er að ákveða hvað eigi að segja börnunum. Óttinn um að valda þeim áhyggjum og uppnámi verður oft til þess að foreldrar veigra sér við að segja þeim fréttirnar

Lesa meira

Að tala við börnin um ólæknandi krabbamein

Það getur verið erfitt að meta hvað og hversu mikið á að segja börnunum um veikindin, sérstaklega ef þau eru mjög ung. Hvort sem um er að ræða börn, barnabörn, börn fjölskyldumeðlima eða vina er tilfinningin um að vilja ekki valda þeim áhyggjum alltaf sterk. Að ræða við börn um alvarlega sjúkdóma getur verið erfitt og tekið á. Það er eðlilegt að vilja hlífa þeim við sársauka.

Lesa meira

Að styðja við börnin í aðdraganda andláts og eftir að foreldri deyr

Það reynist börnum oftast mjög erfitt þegar náinn ástvinur deyr. Það getur skipt máli fyrir úrvinnslu þeirra í sorginni að vita hvernig hægt er að styðja þau og nálgast í aðdraganda andlátsins.

Lesa meira

10 tilmæli til fagfólks í heilbrigðisþjónustu um samskipti við börn sem aðstandendur

Árið 2017 gaf Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins út plakat sem enn stendur fyrir sínu „10 tilmæli til fagfólks í heilbrigðisþjónustu - frá börnum sem eru nánir aðstandendur”. Útgáfan var í samvinnu við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd, Háskóla Íslands og Landsspítala.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?