Lungnahópur
Lungnahópurinn er stuðningshópur fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein í lungum.
Opið hús annan miðvikudag í mánuði kl. 16:00 - 17.00 í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, fyrstu hæð.
Nánari upplýsingar má fá hjá Unu í síma 540 1912.
Forsvarsmenn hópsins eru Gunnjóna Una (una@krabb.is) og Ingibjörg (ingibjor@gmail.com).
Vefslóð: www.lungnakrabbamein.is
Vefsíða: www.krabb.is/lungnahopur