Hlaðvarp

22. jún. 2021 : Ástin, sorgin, samtöl og hugrekki - Að ræða við börn um alvarleg veikindi

Katrín Ösp Jónsdóttir og Regína Óladóttir ræða um fræðslu sem þær þróuðu fyrir börn sem eru aðstandendur krabbameinsgreindra og hvernig þær studdu við foreldra sem stóðu frammi fyrir því að sjúkdómurinn væri ólæknanlegur.

11. jan. 2021 : Slökun fyrir aðgerð

Niðurstöður rannsókna gefa til kynna að með því að nýta aðferðir sem draga úr kvíða fyrir aðgerð upplifi sjúklingar minni verki og ógleði eftir aðgerðina. 

15. jún. 2020 : Morgun­hugleiðsla: Aukin vellíðan og betra jafnvægi

Hugleiðsla í upphafi dags er gott veganesti og hjálpar okkur að takast á við verkefni dagsins

24. apr. 2020 : Andaðu léttar: Öndun og líkamsslökun

Öndunaræfingar og líkamsslökun sem hjálpa þér að slaka á taugakerfinu og stuðla að jafnvægi og vellíðan.

3. apr. 2020 : Slökun og skógarferð

Hlustaðu á leidda djúpslökun sem endar í dásamlegri skógarferð þar sumar og sól eru við völd. 

20. mar. 2020 : Slakaðu á heima

Slökun er gott tæki til að draga úr streitu og auka almenna vellíðan. 

11. feb. 2020 : Núvitund fyrir ungmenni sem hafa misst ástvin

Hulda Pálmadóttir er 21 árs og missti 32ja ára gamlan bróður sinn í ágúst. Námskeið sem hún sótti í núvitund hjálpaði henni að takast á við daglegt líf án hans. Edda Margrét Guðmundsdóttir, segir okkur frá námskeiðinu.

21. jan. 2020 : Er Flexitarian besta mataræðið fyrir mig og umhverfið?

Flexitarian gæti dregið úr krabbameinsáhættu, segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir, næringarfræðingur og sérfræðingur í forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu. 

13. jan. 2020 : Fysio Flow - gegn verkjum, streitu og stífleika

Sjúkraþjálfarinn Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir talar við Birnu Þórisdóttur um Fysio flow, eða hreyfiflæði, sem hentar meðal annars þeim sem glíma við verki, streitu og stífleika.

6. jan. 2020 : Markmið, skipulag og jákvætt hugarfar

Í fyrsta hlaðvarpi ársins fjöllum við um mikilvægi jákvæðs hugarfars þegar kemur að árangri í að ná markmiðum sínum. 

21. des. 2019 : Mataræði og breyttur lífsstíll

Heilbrigt líf og mataræði helst gjarnan í hendur og í hlaðvarpi dagsins fjöllum við um mat og einstaklinga sem hafa breytt um mataræði.