Hlaðvarp

21. jan. 2020 : Er Flexitarian besta mataræðið fyrir mig og umhverfið?

Flexitarian gæti dregið úr krabbameinsáhættu, segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir, næringarfræðingur og sérfræðingur í forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu. 

13. jan. 2020 : Fysio Flow - gegn verkjum, streitu og stífleika

Sjúkraþjálfarinn Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir talar við Birnu Þórisdóttur um Fysio flow, eða hreyfiflæði, sem hentar meðal annars þeim sem glíma við verki, streitu og stífleika.

6. jan. 2020 : Markmið, skipulag og jákvætt hugarfar

Í fyrsta hlaðvarpi ársins fjöllum við um mikilvægi jákvæðs hugarfars þegar kemur að árangri í að ná markmiðum sínum. 

21. des. 2019 : Mataræði og breyttur lífsstíll

Heilbrigt líf og mataræði helst gjarnan í hendur og í hlaðvarpi dagsins fjöllum við um mat og einstaklinga sem hafa breytt um mataræði.