15. jún. 2020

Morgun­hugleiðsla: Aukin vellíðan og betra jafnvægi

Hugleiðsla í upphafi dags er gott veganesti og hjálpar okkur að takast á við verkefni dagsins

Komdu þér vel fyrir – komdu þér þannig fyrir að líkaminn nái að vera afslappaður. Eigðu þessa morgunstund fyrir þig - þér til eflingar. Þú ætlar að huga að sjálfum/sjálfri þér og þessi stund er þín.

Njóttu vel!

  • Upptakan nýtur sín best ef þú notar heyrnartól eða hátalara.
Krabbameinsfélagið · Morgunhugleiðsla