Erlent samstarf

Erlend samvinna beinist að rannsóknum, fræðslu og stuðningi við sjúklinga. Ár hvert er styrkjum úr rannsókna- og verkefnasjóðum Norræna krabbameinssambandsins úthlutað og hafa margir íslenskir vísindamenn notið góðs af því.

Krabbameinsfélag Íslands gerðist aðili að Alþjóða krabbameinssambandinu (UICC) árið 1952 og á einnig aðild að Evrópusambandi krabbameinsfélaga (ECL) og Norræna krabbameinssambandinu (NCU), Ragnheiður Haraldsdóttir forstjóri Krabbameinsfélagsins er formaður NCU 2015-2017.

Samvinnan beinist að rannsóknum, fræðslu og stuðningi við sjúklinga. Ár hvert er úthlutað styrkjum úr rannsókna-og verkefnasjóðum Norræna krabbameinssambandsins og hafa margir íslenskir vísindamenn notið góðs af því.

Þá tekur Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands þátt í norrænu samstarfi (ANCR).

Norrænu krabbameinsfélögin:

Önnur krabbameinsfélög:


Var efnið hjálplegt?