Vefvarp

Bara ég hefði aldrei byrjað - fjórar reynslusögur um skaðsemi reykinga

Bara ég hefði aldrei byrjað - fræðslumyndband sem fjallar um fjögur tilfelli um skaðsemi reykinga

Blöðruhálskirtils­krabbamein - fræðslumyndband

Blöðruhálskirtils­krabbamein - fræðslumyndbönd

Stutt fræðslumyndbönd um orsakir, einkenni, greiningu og meðferð krabbameins í blöðruhálskirtli.

Hver er þín afsökun

Hver er þín afsökun? Spurning HPV-veiruna og leghálskrabbameinsleit

Það fækkar sífellt þeim konum sem mæta í leghálskrabbameinsleit og er það ein helsta ógn við þann frábæra árangur sem náðst hefur í baráttunni við þennan sjúkdóm. „Hver er þín afsökun?“ er myndband sem svarar spurningum um leghálskrabbameinsleit sem Krabbameinsfélag Íslands lét útbúa með hjálp læknanema og annarra velunnara félagsins.

Síða 1 af 3

Var efnið hjálplegt?