Málþing: Krabbameinsrannsóknir til framfara

Krabbameinsfélagið stóð fyrir hádegismálþingi á alþjóðlegum degi krabbameinsrannsókna fimmtudaginn 24. september. Markmiðið var að vekja athygli á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra.
Allur ágóði Bleiku slaufunnar 2020 rennur til krabbameinsrannsókna.

https://youtu.be/mT2qlVDiji0Var efnið hjálplegt?