Erindi: Líðan og bjargráð á tímum Covid-19

Erindi flutt á á rafrænu bleiku málþingi um brjóstakrabbamein á fordæmalausum tímum 27. október 2020.

Ráðgjafarþjónusta

Bjargráð á tímum Covid frá Þorra Snæbjörnssonar sálfræðingi og Lóu Björk Ólafsdóttur hjúkrunarfræðingi hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Myndband - Líðan og bjargráð á tímum Covid-19

Málþingið var hluti af Bleiku slaufunni og var á vegum Brjóstaheilla - Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagi höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Dagskráin var fjölbreytt og áhersla lögð á að nálgast viðfangsefnið frá sem flestum hliðum. Fjallað var um áhrif Covid-19 á eftirlit og meðferð brjóstakrabbmeinssjúklinga, áhrifin á greiningar- og aðgerðarferlið, líðan í þessum krefjandi aðstæðum og gefin ýmis gagnleg bjargráð.

Um 1000 manns fylgdust rafrænt með málþinginu í gegnum streymisveitu Krabbameinsfélagsins, Facebooksíðu Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunnar og Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins auk mbl.is.


Var efnið hjálplegt?