Viðburðir framundan

Slökun 25.3.2019 11:30 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur alla mánudaga og miðvikudaga kl. 11:30-12:00.

Lesa meira
 

Námskeið: Núvitund og samkennd (Mindful Self-Compassion) 4/5 25.3.2019 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Tilgangur námskeiðsins er að tileinka sér samkennd í eigin garð og auka andlega vellíðan

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 26.3.2019 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. 

Lesa meira
 

Námskeið: Málað frá hjartanu 1/6 26.3.2019 13:00 - 14:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Sólveig Katrín Jónsdóttir listmeðferðarfræðingur mun kynna listmeðferð sem leið til að tengjast innsæinu, vinna með tilfinningar og draga úr streitu í gegnum myndmálið.  

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 26.3.2019 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafarþjónustan býður upp á Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga frá kl.15:00 – 15:45.

Lesa meira
 

Slökun 27.3.2019 11:30 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í djúpslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur alla mánudaga og miðvikudaga kl. 11:30-12:00.

Lesa meira
 

Hádegis­fyrir­lestur: Tísku­bólur í matar­æði 27.3.2019 12:00 - 12:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Jóhanna Torfadóttir næringarfræðingur, fjallar um tískubólur í mataræði á Íslandi.  

Lesa meira
 

Námskeið: Þreyta - hvað er til ráða? 1/3 27.3.2019 13:00 - 14:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafarþjónustan heldur námskeið um þreytu. Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir þreytu í kjölfar krabbameinsgreiningar eða meðferðar. 

Lesa meira
 

Rabb­fundur Stuðn­ings­hóps kvenna með krabba­mein í kven­líffærum 27.3.2019 17:00 - 19:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Rabbfundur Stuðningshóps kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri verður í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 27. mars kl. 17:00.

Lesa meira
 

Nám­skeið: Mín leið að lok­­­inni með­­­ferð við brjósta­­­­krabba­­meini 4/4 28.3.2019 9:30 - 12:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er farið í gegnum helstu fylgikvilla meðferða, upplýsingar eru veittar um þá stuðningsþjónustu sem í boði er, hvatt er til heilbrigðs lífsstíls og valdeflingar og dregið úr einangrun með jafningjastuðningi.

Lesa meira
 
Síða 1 af 9

Var efnið hjálplegt?