Viðburðir framundan

Hádegisfyrirlestur: Að vera aðstandandi 20.10.2021 12:00 - 13:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Fjallað verður um þær áskoranir sem aðstandendur takast gjarnan á við í veikindum ástvina og um leiðir til að hlúa að sér.

Lesa meira
 

Krabba­meinsfélag Suðurnesja: Stuðnings­hópur kvenna 20.10.2021 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélag Suðurnesja

Stuðningshópur ætlaður konum sem greinst hafa með krabbamein. Jafningjastuðningur er mikilvægt ferli fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. 

Lesa meira
 

VERUM TIL - mál­þing um brjósta­krabba­mein 20.10.2021 17:00 - 18:15 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Bleikt málþing um brjóstakrabbamein verður miðvikudaginn 20. október 2021 kl. 17:00-18:15 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna,Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. 

Lesa meira
 

Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjósta­krabba­meini 21.10.2021 9:30 - 12:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Megintilgangur námskeiðsins er að þátttakendur hitti aðra í svipuðum sporum ásamt því að fá stuðning og fræðslu um ýmslegt sem konur eru að upplifa að lokinni krabba­meinsmeðferð. Farið er í gegnum helstu fylgikvilla meðferða, þá stuðningsþjónustu sem í boði er, hvatt er til heilbrigðs lífsstíls og valdeflingar og dregið úr einangrun með jafningjastuðningi.

Lesa meira
 

Kraftur: Kröftug kvennastund 21.10.2021 17:00 - 19:30 Harpa

Í tilefni af Bleikum október verður Kraftur með kröftuga kvennastund í Hörpu fimmtudaginn 21. október kl. 17:00 - 19:30. Þar sem kraftmiklar konur deila reynslu sinni, hvert þær sækja sinn styrk og hvernig þær hafa tekist á við áskoranir hvort sem er í starfi eða persónulega lífinu.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 22.10.2021 10:00 - 15:00 Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Árnessýslu og HSU býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga Nidra og hljóðslökun 22.10.2021 11:00 - 11:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ávinningurinn getur verið jákvæð og víðtæk áhrif á líkamlega og andlega líðan. Námskeiðið hefst föstudaginn 15. október kl.11:00-11:50 og er vikulega í fjögur skipti og ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum.

Lesa meira
 

Stuðnings­ fulltrúa­námskeið: Ertu góðhjartaður reynslubolti sem vilt nýta reynslu þína öðrum til góða? 25.10.2021 17:00 - 21:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsnetinu verður haldið í tveimur pörtum mánudagana 25.október og 1.nóvember, frá klukkan 17:00 til 21:00.

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 26.10.2021 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 26.10.2021 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni. Þar sem við getum ekki tekið á móti hópum sem stendur langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 
Síða 1 af 5

Var efnið hjálplegt?