NORDCAN - samnorrænn gagnagrunnur

NORDCAN er nafn á samnorrænum gagnagrunni og forritapakka sem inniheldur ítarlegar upplýsingar um nýgengi og dánartíðni krabbameina, svo og algengi, lifun og framtíðarspá.

Elínborg Jóna Ólafsdóttir, sérfræðingur á Rannsókna- og skráningarsetri Krabbameinsfélagsins, segir frá.


Var efnið hjálplegt?