© Mats Wibe Lund

Norðausturland

Krabbameinsfélag Norðausturlands var stofnað 18. ágúst 1970 og endurvakið 2. maí 2006. Félagsmenn félagsins eru 86 talsins. Starfsemi félagsins hefur að mestu leyti verið bundin við sölu minningarkorta og merkjasölu á starfssvæði félagsins. Formaður félagsins er María Hermundardóttir. 

Starfsemi 2019

Engin starfsemi var í félaginu á árinu.

Starfsemi 2018

Starfsemi félagsins var í lágmarki á tímabilinu.


Var efnið hjálplegt?