Beint í efni

Starfið

Kallaútkall

Starfið

Meginmarkmið Krabbameinsfélagsins eru að fækka þeim sem veikjast af krabbameinum, að lækka dánartíðni þeirra sem greinast með krabbamein og að bæta lífsgæði þeirra sem greinast með krabbamein og aðstandenda þeirra .

Ný dag­deild

Landspítali gegnir lykilhlutverki í þjónustu við fólk sem greinist með krabbamein hér á landi bæði varðandi greiningu og meðferð. Ný dagdeild blóð- og krabbameinslækninga á Landspítala er nauðsyn. 

halla-ny-dagdeild-vidtal.png
Ný dagdeild banner

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.

Hagsmuna­gæsla þeirra sem veikj­ast af krabba­meinum og að­stand­enda þeirra

Eitt af hlutverkum Krabbameinsfélagsins er að gæta hagsmuna þeirra sem veikjast af krabbameinum og aðstandenda þeirra. Til að geta sinnt því hlutverki sem best þarf félagið að vita hvað skiptir þau mestu máli og geta fengið þeirra sýn á ýmis mál.

Krabbameinsfélagið hefur því stofnað Notendaráð Krabbameinsfélagsins og býður þér að vera með.

Tvær konur