Ársskýrslur og ársreikningar
Hér má nálgast síðustu ársskýrslur og ársreikninga Krabbameinsfélagsins á rafrænu formi.
Ársskýrslur Krabbameinsfélagsins
Ársskýrslur aðildarfélaga
Ársreikningar Krabbameinsfélagsins
Krabbameinsfélagið er félag til almannaheilla, rekið fyrir stuðning almennings og fyrirtækja. Aðild að félaginu eiga krabbameinsfélög í landinu og áhugamannasamtök sem starfa í samræmi við tilgang félagsins og hlotið hafa samþykki stjórnar þess og aðalfundar. Markmið félagsins eru að fækka þeim sem greinast með krabbamein, fjölga þeim sem lifa og bæta lífsgæði þeirra og aðstandenda þeirra.