Beint í efni

Heið­urs­ráð

Í Heiðursráði Krabbameinsfélagsins eru heiðursfélagar sem til þess eru valdir fyrir öflugt starf í þágu félagsins. Það er æðsta viðurkenningin sem félagið veitir. Stjórn Krabbameinsfélagsins kýs heiðursfélaga.

Formaður Krabbameinsfélagsins getur leitað ráða hjá Heiðursráði við framkvæmd sérstakra verkefna.

Þau sem eru í Heiðursráði Krabbameinsfélagsins hafa rétt til setu á aðalfundi Krabbameinsfélagsins, án atkvæðisréttar. Í ráðinu sitja:

 • Almar Grímsson
 • Guðrún Agnarsdóttir
 • Guðrún Sigurjónsdóttir
 • Jakob Jóhannsson
 • Jónas Ragnarsson
 • Kristján Sigurðsson
 • Ragnheiður Haraldsdóttir
 • Sigríður K. Lister
 • Sigríður Snæbjörnsdóttir
 • Sigrún Gunnarsdóttir
 • Sigurður Björnsson
 • Steinunn Friðriksdóttir
 • Vigdís Finnbogadóttir
 • Þórunn Rafnar

Leggðu okk­ur lið

Öll starfsemi Krabbameinsfélagsins byggir á framlögum einstaklinga og fyrirtækja. Mánaðarlegur stuðningur þeirra rúmlega 21.000 einstaklinga og fyrirtækja sem eru Velunnarar er forsenda góðra verka okkar. Það eru margar aðrar leiðir til að styðja okkur líka. Vertu með!