Merki félagsins
Merki félagsins er sjálfsagt að nýta í markaðsefni og kynningar í tengslum við starf sem styður við félagið sem og hvers kyns samstarf. Ávallt skal hafa samráð við Krabbameinsfélagið um notkun þeirra.
Vinsamlega leitið til markaðsdeildar félagsins fyrir nánari upplýsingar og aðstoð. Hringið í síma 540 1900 eða sendið tölvupóst á netfangið markad@krabb.is.
:: Sækja merki Krabbameinsfélagsins
Var efnið hjálplegt?
Gott að vita, takk!