Beint í efni

Merki fé­lags­ins

Merki félagsins er sjálfsagt að nýta í markaðsefni og kynningar í tengslum við starf sem styður við félagið sem og hvers kyns samstarf. Ávallt skal hafa samráð við Krabbameinsfélagið um notkun þeirra.

Vinsamlega leitið til markaðsdeildar félagsins fyrir nánari upplýsingar og aðstoð. Hringið í síma 540 1900 eða sendið tölvupóst á netfangið markad@krabb.is.

:: Sækja merki Krabbameinsfélagsins

:: Sækja merki Bleiku slaufunnar

:: Sækja merki Mottumars

Kra_Larett_Blatt

Merki Krabbameinsfélagsins

Bleika slaufan

Merki Bleiku slaufunnar

Merki Mottumars

Merki Mottumars

Leggðu okk­ur lið

Öll starfsemi Krabbameinsfélagsins byggir á stuðningi almennings og fyrirtækja? Mánaðarlegur stuðningur rúmlega 21.000 Velunnara, einstaklinga og fyrirtækja er forsenda góðra verka Krabbameinsfélagsins. Saman náum við meiri árangri. Þinn stuðningur er nauðsynlegur, því lífið liggur við.