Að tala við börnin um krabbamein

Þegar foreldri deyr

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins veitir ráðgjöf og stuðning til fagfólks skóla og heilsugæslu sem starfar með börnum eftir andlát foreldra, óháð því úr hverju foreldri barnsins dó. Þjónustan en notendum að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Að tala við börnin um krabbamein

Eitt af erfiðu viðfangsefnunum sem blasir við foreldrum þegar fjölskyldumeðlimur greinist með krabbamein er að ákveða hvað eigi að segja börnunum. Óttinn um að valda þeim áhyggjum og uppnámi verður oft til þess að foreldrar veigra sér við að segja þeim fréttirnar

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?