Blöð Krabbameinsfélagsins

„Ég get“ er mikilvægasta hugsunin

2. tbl. 2020

Blað Krabbameinsfélagsins er komið út með fjölbreyttu og áhugaverðu efni. Meðal annars viðtöl við ólympíufarann Hilmar Snær Örvarsson og Sigríði Thorlacius söngkonu og margt fleira.

Nýjar áskoranir, nýjar leiðir

1.tbl. 2020

Vigdís Finnbogadóttir og Davíð Ólafsson eru meðal annarra í viðtölum. Fjöldi greina og upplýsinga auk þess í blaðinu um ýmislegt sem tengist starfsemi félagsins.