Ristilfélagið
Félagið var stofnað 30. júní 2009.
Tilgangur félagsins er að vinna að hagsmunum þeirra sem greinst hafa með sjúkdóminn og kynningu á málefnum þeirra.
Félagsmenn: Um 65.
Vefsíða: www.krabb.is/ristilfelagid
Stjórn kosin á aðalfundi 3. mars 2015:
- Formaður: Páll Sævar Guðjónsson, S: 897 8103, psg@tandur.is
- Meðstjórnandi: Gunnhildur Sigurðardóttir
- Meðstjórnandi: Helena Eydís Ingólfsdóttir
- Meðstjórnandi: Magnea Guðmundsdóttir
- Meðstjórnandi: Þorleifur Guðmundsson
Starfsemi 2014-2015
Tilgangur félagsins er að vinna að hagsmunum þeirra sem greinst hafa með sjúkdóminn og kynningu á málefnum þeirra svo og að beita sér fyrir því að hafin verði leit að ristil- og endaþarmskrabbameini á byrjunar¬stigi. Félagið hefur tekið þátt í samstarfshópi um fræðslumál o.fl.
Á aðalfundinum í vor var mikill hugur í fundarmönnum og er stefnt að aukinni starfsemi.
Páll Sævar Guðjónsson.