Taktu prófið

Með því að taka prófin lærir þú að þekkja nokkrar staðreyndir um einkenni og áhættuþætti krabbameina. 


Leghálsinn

Taktu prófið!
Legháls­krabbamein

Leghálskrabbamein er eitt fárra krabbameina sem hægt er að greina á forstigi og lækna. Með því að taka prófið lærir þú ýmislegt um leghálskrabbamein og hvernig draga má úr líkum á því.

Sól

Aðgát skal höfð í nærveru sólar

Það þarf að hafa í huga að þeir sem fá mikið af útfjólubláum geislum á sig eru í aukinni hættu á að fá húðkrabbamein.

Lesa meira
Krabbamein

Hitt og þetta um krabbamein. Hvað veistu?

Þriðji hver einstaklingur greinist með krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni. Taktu prófið og sjáðu hvað þú veist um krabbamein á Íslandi.

Lesa meira

Taktu prófið!
Rafsígarettur

Með því að taka prófið kemstu að nokkrum áhugaverðum staðreyndum um rafsígarettur.

Lesa meira
Copyright: Krabbameinsfélag Íslands

Taktu prófið!
Brjóstakrabbamein

Með því að taka brjóstaprófið lærir þú að þekkja staðreyndir um krabbamein í brjóstum, sem er algengasta krabbamein hjá konum. Með því að þekkja einkenni og mæta í skoðun er oft hægt að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi.

Lesa meira

Taktu prófið!
Blöðruhálskirtils­krabbamein

Með því að taka blöðruhálskirtilsprófið lærir þú að þekkja átta algengustu staðreyndirnar um krabbamein í blöðruhálskirtli, sem er algengasta krabbamein hjá körlum. Með því að þekkja einkenni er oft hægt að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi.

Taktu prófið!
Sortuæxli og önnur húðkrabbamein

Með því að þekkja orsakir og einkenni húðkrabbameina er hægt að bregðast fljótt við þegar lækning við sjúkdómnum er möguleg. Talið er að hægt væri að koma í veg fyrir um átta af hverjum tíu húðkrabbameinum ef allir færu eftir ráðleggingum um sólarvarnir og færu ekki í ljósabekki.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?