Beint í efni

Taktu prófið! Er hægt að minnka lík­ur á krabba­mein­um?

Allir geta fengið krabbamein. 
En er eitthvað hægt að gera til að draga úr líkunum?

Kannaðu þekkingu þína - sumt gæti komið á óvart!

Er hægt að minnka líkur á krabbameini?

1 Einstaklingar geta lítið gert til að draga úr líkum á krabbameinum.

2 Kaffidrykkja eykur líkur á krabbameinum.

3 Mikil neysla á unnum kjötvörum tengist auknum líkum á krabbameini í ristli.

4 Regluleg hreyfing dregur úr líkum á krabbameinum.

5 Það hefur lítið upp á sig að hætta að reykja eða nota tóbak ef maður er einu sinni byrjaður.

6 Áfengisneysla hefur ekki áhrif á krabbameinslíkur.

7 Neysla á fjölbreyttum mat úr jurtaríkinu tengist auknum líkum á krabbameinum.

8 Streituálag getur valdið krabbameini.

9 Mikil neysla á rauðu kjöti dregur úr líkum á krabbameinum.

10 Á Íslandi skín sólin aldrei svo skært að það þurfi að huga að sólarvörnum.

11 Fiskneysla eykur líkur á ýmsum tegundum krabbameina.