Beint í efni

Taktu prófið! Leg­háls­krabba­mein

Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi leghálskrabbamein. 

Teikning sem sýnir staðsetningu leghálskrabbameins

1 Leghálskrabbamein er þriðja algengasta krabbameinið hjá konum á Íslandi.

2 Í 99% tilfella orsakast leghálskrabbamein af HPV-veirum sem smitast við kynlíf.

3 Langflest tilfelli leghálskrabbameins greinast hjá konum sem eru sextíu ára eða eldri

4 Smokkurinn veitir enga vörn gegn leghálskrabbameini.

5 Konur ættu að mæta í skimun þó þær hafi fengið HPV-bólusetningu gegn leghálskrabbameini.

6 Konur ættu að mæta í skimun fyrir leghálskrabbameinum þó að þær finni ekki fyrir neinum einkennum.

7 Óreglulegar blæðingar stafa líklega af leghálskrabbameini.

8 Sígarettureykingar eru áhættuþáttur fyrir leghálskrabbameini.

9 Hægt er að lækna HPV-sýkingu.