Beint í efni

Taktu prófið! Raf­síg­ar­ett­ur

Rafsígarettur komu nýlega á markaðinn hér á landi. Það verður ekki fyrr en eftir nokkra áratugi sem við getum sagt til um hversu skaðlegar þær eru en við vitum þó að þær eru ekki með öllu skaðlausar. Taktu prófið og sjáðu hversu vel þú þekkir til rafsígaretta. 

Rafsígarettur

1 Rafsígarettur eru frábær vara því þær eru skaðlausar.

2 Enn sem komið er hafa engin krabbameinsvaldandi efni fundist í rafsígarettureyk.

3 Flestir fara létt með að skipta út venjulegum sígarettum fyrir rafsígarettur.

4 Reykurinn frá rafsígarettum er vatnsgufa.

5 Það eru aðallega reykingamenn sem vilja hætta að reykja sem nota rafsígarettur.

6 Unglingar sem byrja að nota rafsígarettur eru líklegri til að byrja að reykja venjulegar sígarettur.

7 Tóbaksframleiðendur eru að fjárfesta í auknum mæli í rafsígarettufyrirtækjum.

8 Rafsígarettureykurinn hefur engin áhrif á lungu barna.

9 Það er hættulaust ef barn drekkur smá af rafrettuvökva.

10 Nikótín fer ekki yfir fylgju til barns í móðurkviði.

11 Sá sem vill ekki anda að sér óbeinum rafsígarettureyk er móðursjúkur.