Krabbamein A-Ö

Til eru yfir 100 tegundir af krabbameinum. Krabbamein geta myndast í öllum líffærum eða vefjum líkamans.
Hér er krabbameinum raðað eftir því í hvaða líffæri eða vef þau myndast í.Var efnið hjálplegt?