Fræðslupistlar

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. des. 2022 : Jólamolar Krabbameinsfélagsins

Njótum aðventunnar og jólanna, höfum það notalegt og hlúum að okkur. Hér finnur þú slökun og hugleiðslu, gagnleg og góð ráð um hvernig hægt er að njóta jólakræsinganna á skynsaman máta og hvatningu til að búa til jólahreyfihefðir með fjölskyldu og vinum.

Ása Sigríður Þórisdóttir 21. mar. 2022 : Hvað borða Íslendingar og hvernig fer það saman við ráðleggingar um mataræði til að draga úr líkum á krabbameinum?

Ný landskönnun sýnir að á 10 árum hefur mataræði landsmanna tekið breytingum sem sumar eru jákvæðar á meðan annað mætti bæta. 

Guðmundur Pálsson 16. jún. 2021 : Eðli og mikilvægi leghálsskimunar

Undanfarið hefur verið mikil umræða um skimun fyrir leghálskrabbameini og getur verið áhugavert að kynna sér eðli og mikilvægi leghálsskimunar. 

Guðmundur Pálsson 2. jún. 2021 : Með góðum sól­vörnum má koma í veg fyrir flest húð­krabba­mein

Passaðu upp á þig og þína í sólinni!

Ása Sigríður Þórisdóttir 31. maí 2021 : Einsettu þér að hætta tóbaksnotkun

Í dag er alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn. Af því tilefni hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hrint úr vör árslangri alþjóðlegri herferð með nafnið  ,,Einsettu þér að hætta“ - "Commit to quit".

Guðmundur Pálsson 30. maí 2021 : Evrópska krabba­meins­vikan: Meira en 100 ástæður til að hætta notkun tóbaks

Tóbak eykur líkur á mörgum tegundum krabbameina og ýmsu öðru heilsutjóni og dregur 8 milljónir manna til dauða á hverju ári. 

Guðmundur Pálsson 26. maí 2021 : Evrópska krabba­meins­vikan: Að greinast með krabba­mein

Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Að greinast með krabbamein er flestum mikið áfall og erfitt getur verið að finna aftur jafnvægi í lífinu við hinar breyttu aðstæður.

Guðmundur Pálsson 25. maí 2021 : Evrópska krabba­meins­vikan 2021: Áfengi og krabba­mein – það sem allir ættu að vita

Nú stendur yfir krabbameinsvika evrópskra krabbameinsfélaga (European week against cancer). Þá vekja evrópsk krabbameinsfélög athygli á ýmsum þáttum sem skipta máli í því marghliða verkefni sem krabbamein er. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 17. maí 2021 : Gómsætir og hollir frostpinnar

Það er auðvelt að búa til frísklega en um leið holla frostpinna sem renna ljúflega niður á hlýjum sumardögum sem við eigum vonandi í vændum. Að sjálfsögðu eru Íslendingar samt vanir að borða ís árið um kring og þessara frostpinna má njóta hvenær sem. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 14. maí 2021 : Komdu út að ganga!

Hvort sem maður er vanur gönguferðum eða ekki þá er frábær tími núna til að setja sér markmið um að byrja að ganga eða gefa í og fjölga skiptum eða lengja ferðirnar. Um leið er gaman að fylgjast með fuglalífi og uppgangi gróðurs.

Ása Sigríður Þórisdóttir 7. maí 2021 : Viltu gera heilsunni greiða?

Ráð til að draga skipulega og meðvitað úr áfengisneyslu

Ása Sigríður Þórisdóttir 3. jan. 2021 : Sjálfskoðun brjósta - Þreifaðu brjóstin reglulega

Mælt er með að konur á öllum aldri skoði brjóstin reglulega. Þá átta þær sig á því hvað er eðlilegt og ef eitthvað breytist frá því síðast. 

Síða 1 af 3

Fleiri nýir pistlar

1. des. 2022 : Jólamolar Krabbameinsfélagsins

Njótum aðventunnar og jólanna, höfum það notalegt og hlúum að okkur. Hér finnur þú slökun og hugleiðslu, gagnleg og góð ráð um hvernig hægt er að njóta jólakræsinganna á skynsaman máta og hvatningu til að búa til jólahreyfihefðir með fjölskyldu og vinum.

Lesa meira

21. mar. 2022 : Hvað borða Íslendingar og hvernig fer það saman við ráðleggingar um mataræði til að draga úr líkum á krabbameinum?

Ný landskönnun sýnir að á 10 árum hefur mataræði landsmanna tekið breytingum sem sumar eru jákvæðar á meðan annað mætti bæta. 

Lesa meira

16. jún. 2021 : Eðli og mikilvægi leghálsskimunar

Undanfarið hefur verið mikil umræða um skimun fyrir leghálskrabbameini og getur verið áhugavert að kynna sér eðli og mikilvægi leghálsskimunar. 

Lesa meira

2. jún. 2021 : Með góðum sól­vörnum má koma í veg fyrir flest húð­krabba­mein

Passaðu upp á þig og þína í sólinni!

Lesa meira

31. maí 2021 : Einsettu þér að hætta tóbaksnotkun

Í dag er alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn. Af því tilefni hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hrint úr vör árslangri alþjóðlegri herferð með nafnið  ,,Einsettu þér að hætta“ - "Commit to quit".

Lesa meira