Fræðslupistlar (Síða 2)

Ása Sigríður Þórisdóttir 14. maí 2021 : Komdu út að ganga!

Hvort sem maður er vanur gönguferðum eða ekki þá er frábær tími núna til að setja sér markmið um að byrja að ganga eða gefa í og fjölga skiptum eða lengja ferðirnar. Um leið er gaman að fylgjast með fuglalífi og uppgangi gróðurs.

Ása Sigríður Þórisdóttir 7. maí 2021 : Viltu gera heilsunni greiða?

Ráð til að draga skipulega og meðvitað úr áfengisneyslu

Ása Sigríður Þórisdóttir 3. jan. 2021 : Sjálfskoðun brjósta - Þreifaðu brjóstin reglulega

Mælt er með að konur á öllum aldri skoði brjóstin reglulega. Þá átta þær sig á því hvað er eðlilegt og ef eitthvað breytist frá því síðast. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 4. nóv. 2020 : Góðar svefnvenjur

Erla Björnsdóttir hjá Betri svefn hefur verið með svefnnámskeið á vegum Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins hér gefur hún okkur nokkur góð ráð að góðum svefnvenjum.

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. sep. 2020 : Ís­land í farar­broddi á heims­vísu varðandi góðan árangur skimunar fyrir krabba­meini í leg­hálsi

Íslandi er í hópi þeirra landa sem hafa lægsta dánartíðni í heiminum af völdum leghálskrabbameins, eða minna en 2 dauðsföll á ári á hverjar 100.000 konur.

Jóhanna Eyrún Torfadóttir 24. ágú. 2020 : Það sem við getum gert fyrir heilsuna okkar

Heilsusamlegur lífsstíll getur haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfi líkamans og haft áhrif á hvernig við erum í stakk búin til að takast á við sjúkdóma.

Jóhanna Eyrún Torfadóttir 26. jún. 2020 : Betra að nota fisk og grænmeti á grillið

Nú er grilltíminn í hámarki og því tilvalið að kynna sér leiðir til að grilla á sem bestan máta með heilsuna í huga.

Guðmundur Pálsson 7. apr. 2020 : Upplifun og líðan á tímum Covid-19

Streita og áhyggjur eru eðlilegur hluti af því að takast á við krefjandi aðstæður, eins og núna eru uppi. 

Lóa Björk Ólafsdóttir 2. apr. 2020 : Núvitundarganga

Það er hægt að nota ýmsar aðferðir og æfingar til að tileinka sér líf í núvitund. Ein æfingin snýst til að mynda um að æfa núvitund á göngu en margir stunda gönguferðir til að styrkja líkama og sál. 

Birna Þórisdóttir 26. mar. 2020 : Covid-19: Næring og matvæli

Birna Þórisdóttir sérfræðingur í fræðslu og forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu fjallar um næringu og matvæli í ljósi aðstæðna af völdum Covid-19.

Lóa Björk Ólafsdóttir 24. mar. 2020 : Til aðstand­enda sem ekki geta heim­sótt ást­vini á sjúkra­stofnanir

Heimsóknarbann ríkir nú á flestum sjúkrastofnunum nema í algjörum undantekningnum og reynist það mörgum þungbær staða.

Ása Sigríður Þórisdóttir 13. mar. 2020 : Gefðu þér gæðastund

Einstaklingar tjá okkur oft að þrátt fyrir allt hafi veikindin fært þeim ákveðna gjöf. Sú gjöf felur oftar en ekki í sér nýjan skilning á því sem lífið raunverulega snýst um.

Síða 2 af 3

Fleiri nýir pistlar

5. júl. 2023 : Fylgstu með brjóstunum og þekktu einkennin

Því fyrr sem brjóstakrabbamein finnst, því líkegri er góður árangur af meðferð. Fylgstu vel með brjóstum og handarkrikum. Skoðaðu og þreifaðu reglulega.

Lesa meira

5. júl. 2023 : Ekki láta blekkjast á ,,sólarlausum” og köldum sumardögum

Ímyndaðu þér sumardag á Íslandi. Veðrið getur verið ýmiskonar ekki satt? Ef úti er bongóblíða, heiðskír himinn og glampandi sól leiðirðu hugann kannski nokkuð sjálfkrafa að sólarvörnum; berð á þig sólkrem og notar flíkur og höfuðfat til að verja þig. (Ef þetta er ekki lýsandi fyrir þig á sólardögum hvetjum við þig til að kynna þér mikilvægi sólarvarna!).

Lesa meira

3. júl. 2023 : Góð ráð við grillið

Fátt er skemmtilegra en að grilla með fjölskyldu eða góðum vinum í góðu veðri. Ef rétt er að málum staðið getur grillmatur verið mjög hollur en til að tryggja að svo sé þarf að vanda til undirbúnings, meðhöndlunar hráefnis og framreiðslu.

Lesa meira

1. des. 2022 : Jólamolar Krabbameinsfélagsins

Njótum aðventunnar og jólanna, höfum það notalegt og hlúum að okkur. Hér finnur þú slökun og hugleiðslu, gagnleg og góð ráð um hvernig hægt er að njóta jólakræsinganna á skynsaman máta og hvatningu til að búa til jólahreyfihefðir með fjölskyldu og vinum.

Lesa meira

21. mar. 2022 : Hvað borða Íslendingar og hvernig fer það saman við ráðleggingar um mataræði til að draga úr líkum á krabbameinum?

Ný landskönnun sýnir að á 10 árum hefur mataræði landsmanna tekið breytingum sem sumar eru jákvæðar á meðan annað mætti bæta. 

Lesa meira