Þjónustuskrifstofur
Þjónustuskrifstofur Krabbameinsfélagsins á landsbyggðinni
Upplýsinga- og stuðningsþjónusta fyrir fólk sem greinist með krabbamein og fyrir aðstandendur. Þjónustan er fólki að kostnaðarlausu.
Í stuðningnum getur falist aðstoð við að greiða fyrir dvöl í meðferð utan heimabyggðar, aðgangur að upplýsingum og samtöl við fagaðila ásamt jafningjastuðningi og fræðslu.
Ísafjörður
Krabbameinsfélagið Sigurvon.
Þjónustuskrifstofa að Pollagötu 4, 400 Ísafirði.
- Opið þriðjudaga kl. 14-16.
- Símar: 456 5650 og 849 6560.
- Netfang: sigurvon@snerpa.is.
- Starfsmaður: Thelma Hjaltadóttir.
- Facebook-síða félagsins .
Skýrsla: Endurhæfing eftir greiningu krabbameins
Akureyri
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.
Þjónustumiðstöð að Glerárgötu 34, 2. hæð, 600 Akureyri.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10:00-14:00.
- Viðtalstímar við ráðgjafa eftir samkomulagi.
- Sími 461 1470.
- Netfang: kaon(hja)krabb.is
- Vefsíða: kaon.is
Skagafjörður
Krabbameinsfélag SkagafjarðarÞjónustuskrifstofan að Suðurgötu 3, 550 Sauðárkróki.
- Opið alla virka daga frá 10-15.
- Sími: 4536030 .
- Netfang: skagafjordur@krabb.is .
- Starfsmenn: María Einarsdóttir og María Reykdal.
- Facebook-síða félagsins .
Reyðarfjörður
Krabbameinsfélag Austfjarða.
Þjónustuskrifstofan að Búðareyri 15, 730 Reyðarfirði.
- Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11-13.
- Sími: 474 1530.
- Netfang: kraus@simnet.is.
- Starfsmaður: Hrefna Eyþórsdóttir.
- Facebook-síða félagsins.
Árnessýsla
Krabbameinsfélag Árnessýslu.
Þjónustuskrifstofa að Eyrarvegi 23, 800 Selfossi.
- Opið fimmtudaga kl. 13-16.
- Sími: 788 0300.
- Netfang: arnessysla@krabb.is.
- Starfsmaður: Erla Guðlaug Sigurjónsdóttir.
- Facebook-síða félagsins .
Reykjanes
Krabbameinsfélag Suðurnesja.
Þjónustuskrifstofa að Smiðjuvöllum 8, 230 Reykjanesbæ.
- Opið mánudaga og miðvikudaga kl. 12-16.
- Sími: 421 6363.
- Netfang: sudurnes@krabb.is.
- Starfsmaður: Sigríður Erlingsdóttir.
- Facebook-síða félagsins.