Hagnýt ráð í sólinni
Útfjólublá geislun sólar getur valdið margvíslegum skaða og eykur hættu á húðkrabbameini. Á Íslandi er sólin sterkust í júní og júlí en huga þarf að sólarvörnum frá miðjum apríl og fram í seinnipart september. Þessa dagana er sólin sterk og mikilvægt að verja sig.
Lesa meiraSól og útfjólubláir geislar
Forðast skal of mikla sól og ekki nota ljósabekki þar sem útfjólubláir geislar valda húðskemmdum. Nota skal öfluga sólarvörn oft og reglulega yfir daginn.
Lesa meiraÁhrif sólarinnar á húðina - þrettán stutt myndbönd
Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir situr fyrir svörum í stuttum myndböndum um sólina, ljósabekki, brúnkukrem og margt annað sem snertir húðina okkar.
Lesa meiraAðgát skal höfð í nærveru sólar - taktu prófið!
Þó sólin sé mikill gleðigjafi er nauðsynlegt að verja sig fyrir geislum hennar. Þannig drögum við úr áhættu á húðkrabbameini og ótímabærri öldrun húðarinnar. Taktu prófið hér að neðan til að kanna þekkingu þína á því hvernig við verjum okkur fyrir sólinni.
Lesa meiraNýir fæðingarblettir eða breytingar á blettum
Verði vart við nýja fæðingarbletti eða breytingar á bletti ætti að láta athuga blettinn hjá lækni. Vertu vakandi fyrir eftirfarandi breytingum:
Lesa meira„Ekkert til sem kallast holl sólbrúnka”
Aðgát skal höfð í nærveru sólar - sortuæxli og önnur húðkrabbamein
Í þessari íslensku heimildarmynd fjalla læknar um helstu tegundir húðkrabbameina, hvernig þau myndast og hvernig þau eru meðhöndluð. Tvær konur segja frá reynslu sinni af því að greinast með húðkrabbamein og aðstandandi rekur baráttusögu móður sinnar sem lést af völdum sortuæxlis.
Lesa meira