Rannsóknir sem sjóðurinn styrkir
Á sex árum (2017-2022) hefur Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins veitt 71 styrk, alls 384 milljónir króna, til 41 rannsóknar. Síðast var úthlutað úr sjóðnum 3. júní 2022. Hér má lesa um allar rannsóknirnar sem hlotið hafa styrki.