Beint í efni

Vísindasjóður

Rannsóknir

Vísindasjóður

Tilgangur sjóðsins er að efla íslenskar rannsóknir á krabbameinum, m.a. með því að styrkja með fjárframlögum rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga. 

Vís­indaráð

Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins leggur sig fram um að styðja bestu rannsóknir landsins á sviði krabbameina.

Gæði rannsókna

Vís­inda­sjóð­ur

Krabbameinsfélag Íslands fjármagnar Vísindasjóð með styrkjum og gjöfum frá almenningi og fyrirtækjum.