Vísindasjóður Krabbameins­félagsins

Tilgangur sjóðsins er að efla íslenskar rannsóknir á krabbameinum, meðal annars með því að styrkja með fjárframlögum rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga.


Rannsóknir sem sjóðurinn styrkir

Á fjórum árum hefur Vísindasjóðurinn veitt 47 styrki, alls 227 milljónir króna, til 30 rannsókna. Hér má lesa um rannsóknirnar sem hlotið hafa styrki.

Umsóknir og úthlutun

Umsóknarfrestur rann út 9. mars 2021. Hér finna umsækjendur og styrkhafar fyrri ára eyðublöð fyrir umsóknir, framvindu- og lokaskýrslur, úthlutunarreglur og annað sem tengist umsóknum og úthlutun úr sjóðnum.

Um Vísindasjóðinn

Hér má lesa um stofnun, starfsemi, skipulag og reglur Vísindasjóðsins. Upplýsingar fyrir sjóðsstjórn og Vísindaráð, ársreikningar og ársskýrslur.

Um krabbameins­rannsóknir

Krabbameinsrannsóknir hafa leitt til mikilla framfara í greiningu og meðferð krabbameina. Verkinu er þó hvergi nærri lokið. Hér má lesa um ólíkar gerðir krabbameinsrannsóknir og mikilvægi þeirra.