Styrktar rannsóknir
Nákvæmari skimun fyrir brjóstakrabbameinum
Sigríður Klara Böðvarsdóttir rannsakar lífmerki í brjóstakrabbameinsvef með það að markmiði að auðvelda greiningu brjóstakrabbameina og ákvarðanatöku meðferða.
Kanna áhrif BRCA2 stökkbreytingar á ónæmisfrumur arfbera
Nota æxlinga úr æxlum til að skoða framgang krabbameina
Mun auka skilning okkar á æxlismyndun
Skimað fyrir æxlisvexti með blóðprufu
Eru tengsl milli truflunar á örveruflóru barna og alvarlegra sýkinga á meðan krabbameinslyfjameðferð stendur?
Áhrif krabbameinsvaldandi stökkbreytinga
Varðveisla frjósemi hjá stúlkum
Gagnagrunnsrannsókn á börnum sem greinst hafa með krabbamein
Horfur BRCA2 arfbera með estrógen jákvæð æxli
Kanna algengi og klínískt mikilvægi forstigs mergæxlis
Tengsl erfðabreytileika við aukaverkanir af völdum lyfjamerðferðar
Möguleiki á lyfjum með hagstæðara virknisvið
Hafa skimanir með ristilspeglunum skilað árangri?
Áhrif örvandi dægurbundis ljóss
Virkjun ónæmiskerfisins gegn krabbameini
Spurningabanki til að bæta samskipti