Styrktar rannsóknir
Metúthlutun úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins
Það var happadrjúgt hádegi þann 30. maí þegar vísinda- og heilbrigðisstarfsfólki voru færðar 130,8 milljónir í styrki til krabbameinsrannsókna auk verkefnis til að vernda frjósemi stúlkna sem greinast með krabbamein. Úthlutað var styrkjum úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins og Rynkebysjóði Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.
Spurningabanki til að bæta samskipti
Jákvæðar niðurstöður geta leitt til minni aukaverkana
Markmiðið að þróa sértækar lyfjaferjur
Einstakt tækifæri til að greina snemma helstu tegundir krabbameina
Gæti hindrað bakteríusýkingar í krabbameinssjúklingum án sýklalyfja
Hvenær er besti tíminn til að bólusetja börn eftir krabbameinsmeðferð?
Samanburður aðgerða með brjóstholsskurði og brjóstholssjá
Eitt af helstu einkennum krabbameina er óstöðugt erfðaefni
Mun hjálpa við að velja réttu sjúklingana til meðferðar
Skoðar sameind fyrir sameind með háþróuðum aðferðum
Gagnist heilbrigðisyfirvöldum og konum á Íslandi
Markmiðið að koma í veg fyrir meinvarpsmyndun
Bætt heilsa og lífsgæði í kjölfar meðferðar
Hvers vegna drepa ónæmisfrumur ekki allar krabbameinsfrumur?
Hefur skimun áhrif á andlega heilsu?
Vísindin eru skapandi listform