Beint í efni

Nor­rænu krabba­meins­sam­tökin

Krabbameinsfélag Íslands hefur verið meðlimur í Norrænu krabbameinssamtökumum, Nordic Cancer Union (NCU) í liðlega 70 ár. Samtökin leggja áherslu á að styðja vísindarannsóknir á krabbameinum.

Rannsóknirnar skulu byggja á samstarfi vísindamanna norrænu landanna.

Sjá nánar á vef Norrænu krabbameinssamtakanna NCU.