Beint í efni

Út­hlut­an­ir fyrri ára

Á sjö árum (2017-2023) hefur Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins veitt 83 styrki, alls 455,5 milljónir króna, til 47 rannsókna. Síðast var úthlutað úr sjóðnum 21. júní 2023. Næsta úthlutun verður í júní 2024.

Krabbameinsfélag Íslands fjármagnar Vísindasjóð með styrkjum og gjöfum frá almenningi og fyrirtækjum og hefur sjóðurinn úthlutað styrkjum að vori til síðan árið 2017.

Hér fyrir neðan má finna fréttir um úthlutanir frá upphafi.