Vefvarp (Síða 2)
Karlamein - um krabbamein í blöðruhálskirtli
Heimildarþáttur um krabbamein í blöðruhálskirtli þar sem sjúklingar segja frá reynslu sinni og læknar fjalla um eðli, greiningu og meðhöndlun sjúkdómsins.
Fysio Flow - gegn verkjum, streitu og stífleika
Sjúkraþjálfarinn Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir leiðir tíma í Fysio flow, eða hreyfiflæði, sem hentar meðal annars þeim sem glíma við verki, streitu og stífleika.
Mottumars 2018: Góðir hálsar - Nú er lag. Blöðruhálskirtliskrabbamein
Mottumars er árleg vitundarvakning og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands um karlmenn og krabbamein. Árið 2018 var sjónum beint að krabbameini í blöðruhálskirtli. Hafi karlmenn einkenni er fyrsta skref að ræða við heimilislækni.
Hvað eru rafsígarettur (e-sigarettes)? Myndband í fullri lengd
Fræðslumynd um rafsígarettur
Síða 2 af 6