Vefvarp: Brjóstakrabbamein

Brjóstakrabbamein : Brjóstamein

Heimildarmynd frá 2023 um brjóstakrabbamein á Íslandi. Rætt er við lækna og fólk sem hefur glímt við sjúkdóminn um greiningu hans og meðferð. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna hér á landi. Framleiðandi er Epos kvikmyndagerð fyrir Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins í samstarfi við brjóstamiðstöð Landspítala.

Bleika slaufan Brjóstakrabbamein : Málþing: Brjósta­krabba­mein - fordæma­lausir tímar

Upptaka af bleiku málþing um brjóstakrabbamein sem haldið var 27. október sl.

Brjóstakrabbamein Leghálskrabbamein Leitarstöð : Sirrý heimsækir Leitar­stöð Krabbameins­félagsins

Sigríður Arnardóttir sem stýrir þættinum Fólk með Sirrý á Hringbraut, heimsótti Leitarstöð Krabbameinsfélagsins og fór í brjóstaskoðun og ræddu við starfsfólk Leitarstöðvarinnar.


Var efnið hjálplegt?