• Hlaðvarp
    Guðmundur Pálsson, Sigríður Sólan og Birna Þórisdóttir.

12. des. 2019

Hamingjan á erfiðum tímum

Í fyrsta þættinum verður fjallað um hamingjuna sem getur reynst langt undan þegar fólk gengur í gegnum áföll. Sigríður Sólan talar við Önnu Lóu Ólafsdóttur, sérfræðing og atvinnutengil hjá Virk en hún er einnig með með diploma í sálgæslu og heldur fyrirlestra og skrifar pistla um hamingjuna á Hamingjuhorninu.