• Katrin_regina

22. jún. 2021

Ástin, sorgin, samtöl og hugrekki - Að ræða við börn um alvarleg veikindi

Katrín Ösp Jónsdóttir og Regína Óladóttir ræða um fræðslu sem þær þróuðu fyrir börn sem eru aðstandendur krabbameinsgreindra og hvernig þær studdu við foreldra sem stóðu frammi fyrir því að sjúkdómurinn væri ólæknanlegur.

Þær Katrín Ösp Jónsdóttir og Regína Ólafsdóttir störfuðu saman að ýmsum verkefnum hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis og Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins. Hér ræða þær á einlægan hátt um samstarfið og þau fjölbreyttu verkefni sem þær tókust á við sem ráðgjafar hjá félaginu. Þær ræða einnig um fræðslu sem þær þróuðu fyrir börn sem eru aðstandendur krabbameinsgreindra og hvernig þær studdu við foreldra sem stóðu frammi fyrir því að sjúkdómurinn væri ólæknanlegur.

Krabbameinsfélagið · Hvernig eiga börn að styðja við krabbameinsgreinda foreldra?