© Mats Wibe Lund

Snæfellsnes

Krabbameinsfélag Snæfellsness var stofnað 27. september 2005 og eru félagsmenn um 85 talsins. Formaður félagsins er Sveinbjörg Eyvindsdóttir. Félagið tekur þátt í dvalarkostnaði vegna lækninga fjarri heimabyggð fyrir félagsmenn sína. 

Starfsemi 2019

Stuðningshópur: Von, stuðningshópur Krabbameinsfélags Snæfellsness, Borgarbraut 2, Grundarfirði. Upplýsingar gefur Mjöll Guðjónsdóttir, sími 8982702 , tölvupóstur, mjoll@sc.is .

Enginn aðalfundur var á þessu vori.

Starf sl. árs hefur sem vanalega gengið út á að veita styrki og greiða fyrir sjúkrahótel og íbúðir vegan dvala fjarri heimili vegan krabbameinslækninga.

Virðingafyllst, Sveinbjörg Eyvindsdóttir.


Starfsemi 2018

Engin starfsemi var á árinu.


Var efnið hjálplegt?