Ása Sigríður Þórisdóttir 19. jan. 2024 : Mark­vissar að­gerðir í rétta átt

Í desember bárust afar ánægjuleg tíðindi frá heilbrigðisráðuneytinu af skipan samráðshóps sem ætlað er að vinna aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum til fimm ára. Krabbameinsfélagið hefur lengi beitt sér fyrir að komið verði á virkri krabbameinsáætlun. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 16. jan. 2024 : Auktu heilbrigðið með örfáum breytingum

Krabbameinsfélagið vill aðstoða fólk við að breyta líðan og lífstíl með einungis örfáum breytingum á mataræði. Þér er boðið að hlýða á ókeypis hádegiserindi (streymi í boði) og koma með í matvörubúðarferð og fá ráðleggingar við innkaupin. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 11. jan. 2024 : Heilnæm útivist með fræðsluívafi

Á nýju ári taka Krabbameinsfélagið og Ferðafélag Íslands höndum saman og bjóða upp á námskeið þar sem farið verður í vikulegar göngu- og fræðsluferðir. Námskeiðið stendur fólki sem fengið hefur krabbamein og aðstandendum þeirra til boða.


Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?